Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 4
f~~ al þiyduilaðíð:'* undanförnu, pantanir í nafni upp- loginna viðtakenda. Þetta óþokka- bragð varðar ekki að eins við hegningarlögin, heldur er það svo kauðalega íubbalegt, að íslending- ar allir mega bera kinnroða fyrir, Eeflr Alþ.bl. haft tal áf ræðis- manni frakkneska lýðveldisins hér um þetta mál Ssgði hann að hér á pöathúsinu myndu nú að eins liggja örfáir bögglar frá Parísar- verzlunarhúsum, sem ekki væri hægt að koma til skila, og myndi því valda, að ógreinilega hefðu nöín og heimili viðtakenda ^rerlð rituð á pantanimar, en enginn glsepur. En á hinu lóki sér ríkur grunur, að nokkrir kaupsýslumenn hér i bæ hsfðu sent slíkar pantanir íyrir skemstu og myndu gera enn betur siðar! Taldi hann þetta, sem vonlegt éf, bæði fólsku ogr glópsku. Ekki hélt hann að þetta myndi fæla veizlunarhúsin frá frekari viðskiftum viö bæiarmenn, og mæltiBt ræðismanninum mjög vin- gjarnlega i gatð íslendinga. Hins- vegar kvaðst hann mundu reyna að komast fyrir endan á því, hverjir sökudólgarnir eru. og afhenda þá lögreglunni. Álþ.b!. verður að vona að það takUt. — En hvi bóiar ekkert á lögreglunni? ;'—n. Sveifarstjðrnarmál. Fyrsta fyrlrieatur sinn um Jþau aifai hélt Jón Sveinæson, bæjarstjórl Akureyrar, í (yrra dag f kaupþíogaeainum í Kim- aklpifélagshúslnu. Sagði feann, scm satt ©r, að sveitaatjórnar og fátæferalög hafa nm iangan tfma orðið útandan á Aiþiogi. L'gðl hann áherziu á, að sveitaatjórn- ariög, aem ólöglæ~ðu.n monnum «r ætiað að starfa eftlr, þurfi að vora Ijós og tæmatidi. Jafnframt þurfi þau að vera samræm; ea ósamræmi mikið sé f þelm hér á landi. Bentl hann á sem dæml, að auk kaupstaðstnna sé Húsa vikurhreppur eini hreppnrinn á landinu s»m hgfir rétt til að íeggja á lóðask: ít. Hafaarfjorður oa: S'giufjörður hafi angan lóða- akatt, og < V*jtm ®yjum sé iéða* fékatturran íagðitr á •ttír ms*íi, m ekki verðg'ídi, svo tulkill munnr tiom þó er á því, að aiga beztu lóðimar flsða útekæklans.1) J. S, varaði vlð því óráði eð seija kavipstaðsrlaðlr, sem væru elgn bæjanna. Benti hann á, ssð Ak- ureyraibær ætti hér um bii aitar kaupstaðarfóðirnar þar. X>ess vegna þektiat húiabrask vart eða ekki á Akurey'l en húsa- ieigan sé lág, samanborið við að»a k*up*taði l«nd*lcs, og því ódýrara að .Hfa þar. — Þá tal- aði hann um samræmingu út- svara. Slys eða 00 í fyrrá k«öld víldi það slys til. á Lyru, ckömmu áður en hón átti að leggja af stað, að Bjarni Ámundason, 1. vélstjóri á Glað sem var staddur á þilfari hennar, féil útbyrðis, og lenti niöur á milli skips og hafnarbakka en hðfuð hans slóst við ( fallinu óg urðu af Því mikil meiðsl. Sá oiðrómur heflr gengið um bæinn, að mað- urin'n hafl annað hvort veriö bar- inn eða houum hrundið svö, að til falJs þessa hafi leitt Lögreglan hóf þegar f stað rannsókn, og tafð ist ferð skipsins við það fram undir morgun. EkKí fékst nein sönnun fyrir því, að við mannin- um hafl verið blakað, en margt var- manna & þilfarinu. f*ar á meðal nokkrir skipsmanna, en þó , enginn af stýrimönnum, og er ekki enn alveg grunlaust um, að maðurinn hafl hlotið byltuna af mannavöldum. Bjarna vsrð^fljót- lega bjargað, en í fyrstu var tví- sýnt um lií hans, en f gærkveldi leit betur út um bata. Sá sem bjargaði honum var Pálmi Pálma- son, verkstjóri hja Nic. Bjarnson, Nsðtnriœknir aðra nótt Jón Krittjánsson, Miðstræti 3 A- Sím- ar 506 og 686. 1) ÍsafjÖrður og Hafn&rfjörður haf» lengi orðið að dragast með íhaidsþing- menn, þótt jafnaðarmenn hafi nú tryggan meiri hlnta i báðum beejar- Btjórnunum. Það or vert að athaga. Áths. AlbW. I Hsnn reykir tuttugustu hverja cigarettu óksyp. is, og aliareru þær meira virði en þær kosta. Þingskrifaraprðf fer (ram mánudsglnn 1. febiúar f léstrarsal Landabókaiafnslns. Hefst það kl. 9 árdegis, stucd- vislogá, og etendur alt að 4 stundum. Pappír og önnur rit öng ieggur þingið til. Skrifatofa Aiþingls. 25 kavlmannatatnaðli* 10 regnfrakkar, manchettskyrtnr, nærföt og húfur sel ég næstu daga fyrir innkaupsverð. Gunnav Jóasson9 i' Laugavegi 64, (Vöggur). Sími 1580. Sími 1680, ¦ ¦ ¦ 1 Munlð eíiir vetjparhá- tlðlnnl í kvöld kl. 8. Hjálprœðlskeplnné Það sem óg á eftir af álnavöru, sel ég með ótrúlega lágu verði. GunnaiJönssont Laugavegi 64 (Vöggur). Simi 1580. Simi 1680. Eititjóri og abyrgðarmaður: HöCbjöm HaMórason. . Prentam. Hallgr. Benediktsionar 3*rgstfeaMtt»>tri*í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.