Leikskrár Þjóðleikhússins - 17.10.1952, Page 16

Leikskrár Þjóðleikhússins - 17.10.1952, Page 16
3. tmyndunarveikin, eftir Moliere, 18 sýningar, 8089 gestir. 4. Dóri, eftir Tómas Hallgrímsson, 14 sýningar, 4320 gestir. 5. IJve gott og fagurt, eftir Somerset Maugham, 12 sýningar, 3509 gestir. 6. Gullna hliðið, eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, 28 sýningar, 15507 gestir. 7. Anna Christie, eftir O’Neill, 8 sýningar, 2735 gestir. 8. Sölumaður deyr, eftir A. Miller, 8 sýningar, 3101 gestur. 9. Sem yður þóknast, eftir W. Shakespeare, 20 sýningar, 8712 gestir. 10. Litli Kláus og stóri Kláus, barnaleiksýningar, 16 sýningar, 10210 gestir. 11. Þess vegna skiljum við, eftir Guðm. Kamban, 8 sýningar, 2111 gestir. 12. Tyrkja-Gudda, eftir Jakob Jónsson, 11 sýningar, 4902 gestir. 13. íslandsklukkan, eftir Halldór Kiljan Laxness, 6 sýningar, 3084 gestir. 14. Det lykkelige Skibbrud, eftir Holberg, gestaleikur Kon- unglega leikhússins, 7 sýningar, 3471 gestur. 15. Brúðuheimili, eftir Henrik Ibsen, Tore Segelcke sem gest- ur, 10 sýningar hér og 3 á Akureyri, 1431 gestur. 16. Leðurblakan, óperetta eftir Strauss, gestir: Einar Kristjáns- son og Elsa Sigfúss, 20 sýningar, 12822 gestir. [ 14 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.