Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Page 1
RIKISUTVARPIÐ
( 1435 m - FM 93,5 og 98 MHz )
„Útvarp Reykjavík“
D A G S K R Á
20. - 26. april 1980
L. ár 17. vika
Sunnudagur 20. apríl
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorÖ og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir . Forustugreinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveitin 101 strengur leikur.
9.00 Morguntónleikar
a. Sinfónía í B-dúr eftir Johann Christian Bach.
Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur? Raymond Leppard stj.
b. Harmóníumessa eftir Joseph Haydn.
Judith Blegen, Frederica von Stade, Kenneth Riegel og Simon Estes
syngja með Westminster-kórnum og Fílharmoníusveitinni í New York?
Leonard Bernstein stj.
10.00 Fréttir . TÓnleikar . 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar JÓnssonar píanóleikara.
11.00 Messa i Miklabæjarkirkju . Hljóðrituð 30. f.m.
Prestur: Séra ÞÓrsteinn Ragnarsson.
Organleikari: Rögnvaldur Jónsson bóndi í Flugumýrarhvammi.
12.10 Dagskráin . TÓnleikar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar.
13.25 Norræn samvinna i fortið, nútið og framtið
Dr. Gylfi Þ. Gíslason prófessor flytur hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen i fyrrasumar
Kalafuz-strengjatrióið leikur tvö trxó op. 9 eftir Ludwig
van Beethoven, í D-dúr og c-moll.
14.50 Eilítið um ellina
Dagskrárþáttur hinn síðari í samantekt ÞÓris S. Guðbergssonar.
M.a, rætt við fólk á förnum vegi.
15.50 "Fimm bænir" (Cing Priéres) eftir Darjus Milhaud
Flemming Dressing leikur undir á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík.
(Hljóðr. i sept. 1978).
16.00 Fréttir , 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Endurtekið efni
a. "Ég hef alltaf haldið frekar spart á": Viðtal Páls Heiðars
Jónssonar við séra Valgeir Helgason prófast á Ásum i Skaftár-
tungu (Áður útv. i september i haust).
b. "Ég var sá, sem stóð að baki múrsins": Nina Björk Árnadóttir og
Kristin Bjarnadóttir kynna dönsku skáldkonuna Cecil Bödker og
lesa þýðingar sinar á ljóðum eftir hana . (Áður útv. i fyrravor).
17.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna.
frh...