Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Side 3
MÁNUDAGUR 21. apríl
7.00 Veðurfregnir . Fréttir.
7.10 Leikfimi . Valdimar Örnólfsson leikfimikennari leiðbeinir og Magnús
Pétursson píanóleikari aðstoðar.
7.20 Bæn . Séra ÞÓrir Stephensen flytur.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson . (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá . TÓnleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga byrjar að lesa söguna "ögn og
Anton" eftir Erich Kástner í þýðingu Ólafíu Einarsdóttur.
9.20 Leikfimi . 9.30 Tilkynningar . Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál . Umsjónarmaður: jónas JÓnsson.
10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar:
Karl Bobzien leikur á flautu SÓnötu í a-moll eftir Johann Sebastian
Bach / Vita Vronský og Victor Babín leika fjórhent á píanó Fantasíu
í f-moll op. 103 eftir Franz Schubert.
11.00 Tónleikar . Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskráin . TÓnleikar . Tilkynningar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar.
TÓnleikasyrpa
Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miðdegissagan: "Kristur nam staðar i Eboli" eftir Carlo Levi
Jón Óskar byrjar lestur þýðingar sinnar.
15.00 Popp . Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir . TÓnleikar . 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
Fílharmoníusveit Lundúna leikur "Hungaria", sinfónískt ljóð nr. 9
eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj. / Christian Ferras og Paul
Tortelier leika með hljómsveitinni Fílharmoníu Konsert í a-moll
fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms; Paul
Kletzki stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga:
"Siskó og Pedró" eftir Estrid Ott; - sjöundi og siðasti þáttur
í leikgerð Péturs Sumarliðasonar . Leikstjóri: Klemenz JÓnsson.
Leikendur: Borgar Garðarsson, Þórhallur Sigurðsson, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Einar Þorbergsson, Halla Guðmundsdóttir,
Þorgrímur Einarsson og Einar Sveinn ÞÓrðarson.
Sögumaður: Pétur Sumarliðason.
17.45 Barnalög, sungin og leikin
18.00 Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir . Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Stefán Karlsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Valborg Bentsdottir skrifstofustjóri talar.
20.00 Við, - þáttur fyrir ungt fólk
Umsjónarmenn: JÓrunn Sigurðardóttir og Árni Guðmundsson.
20.40 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.35 Útvarpssagan: "Guðsgjafaþula" eftir Halldór Laxness
Höfundur les (7).
22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins .
22.35 Horft á Lófóten i Norður-Noregi
Hjörleifur Sigurðsson listmálari flytur erindi.
23.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói 17. þ.m.; - síðari hluti efnisskrár:
a. Þjóðlagaflokkur frá Wales fyrir söngrödd hörpu og hljómsveit.
b. "Myndir á sýningu" eftir Módest MÚssorgský í hljómsveitar-
búningi eftir Maurice Ravel.
Stjórnandi: James Blair . Söngvari og einleikari: Osian Ellis
- Þorsteinn Hannesson kynnir.
Fréttir . Dagskrárlok.
23.45