Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Blaðsíða 7

Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 25. apríl 7.00 Veóurfregnir . Fréttir. 7.10 Leikfimi . 7.20 Bæn . Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn . (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir . Forustugr. dagbl. (útdr.) . Dagskrá . Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna': Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna "Ögn og Anton" eftir Erich Kástner í þýöingu Óiafíu Einarsdóttur (4) 9.20 Leikfimi . 9.30 Tilkynningar . 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 "Ég man þaó enn" Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn . Lilja Kristjánsdóttir frá Brautarhóli segir frá dvöl sinni 1 sumarbúóum i Noregi fyrir rúmum aldarfjórðungi. 11.00 Morguntónleikar Christa Ludwig syngur lög eftir Gustav Mahler; Gerald Moore leikur á píanó / Flæmski píanókvartettinn leikur Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák. 12.00 Dagskráin . Tónleikar . Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veöurfregnir . Tilkynningar. TÓnleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: "Kristur nam staóar i Eboli" eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu sina (3). 15.00 Popp . Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir . Tónleikar . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiödis Noröfjörð stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Barnalögfsungin og leikin 17.00 Slödegistónleikar Yara Bernette leikur á pianó "Tólf prelúdiur" op. 32 eftir Sergej Rakhmaninoff / André Navarra og Eric Parkin leika Sellósónötu eftir John Ireland. 18.00 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Viósjá . 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. "Heimkynni min", forleikur op. 62 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska filharmoniusveitin leikur? Karel Ancerl stj. b. "Ah, perfido", konsertaria op. 65 eftir Ludwig van Beethoven. Regine Crespin syngur meö Filharmoniusveitinni i New York; Thomas Schippers stj. c. Sinfónia nr. 8 i h-moll "Ófullgeröa hljómkviðan" eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljómsveitin i Bamberg leikur; Klemenz Krauss stj. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guörún Tómasdóttir syngur islenzk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Brúóarsmiói fyrir 60 árum Hallgrimur JÓnasson rithöfundur flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. "Saga skuggabarns", kvæói eftir Bjarna M. Gislason Anna Særaundsdóttir les. d. EinsetumaÓur i Hornvik Ingibjörg Guðjónsdóttir segir frá Sumarliöa Betúelssyni eftir viðtal sitt við hann . Pétur Pétursson les frásöguna. e. Minningar frá Grundarfirói Elisabet Helgadóttir segir frá ööru sinni. f. Kórsöngur: KÓr Öldutúnsskóla i Hafnarfirói syngur islenzk lög Söngstjóri: Egill Friöleifsson. 22.15 Veöurfregnir . Fréttir . Ðagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: "Oddur frá RÓsuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (7). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson Fréttir . Dagskrárlok. 23.45

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.