Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Blaðsíða 2
Sunnudagur 20. apríl, - frh.
18.00 Harmonikulög
Carl Jularbo leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir . Tilkynningar .
19.25 "Sjá þar draumóramanninn"
Björn Th. Björnsson ræðir við Pétur Sigurðsson háskólaritara
um umsvif og daglega háttu Einars Benediktssonar í Kaupmanna-
höfn á árunum 1917-19 . (Hljóðritun frá 1964).
20.00 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i útvarpssal
Páll P. Pálsson stj.
a. Lög úr söngleiknum "Hello Dolly" eftir Jerry Herman.
b. "Afbrýði", tangó eftir Jakob Gade.
c. "vinarblóð" eftir Johann Strauss.
d. "Litil kaprisa" Gioacchino Rossini.
e. "Bátssöngur" eftir Johann Strauss.
f. "Dynamiden", vals eftir Josef Strauss.
g. "Freikugeln" polki eftir Johann Strauss.
20.35 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari
Indriði G. Þorsteinsson les frásögu Vikings Guðmundssonar á
Akureyri.
20.55 Þýzkir pianóleikarar leika evrópska pianótónlist
Fjórði þáttur: RÚmensk tónlist; framhald.
Guðmundur Gilsson kynnir.
21.30 "Mjög gamall maður með afarstóra vængi"
Ingibjörg Haraldsdóttir les þýðingu sina á smásögu eftir Gabriel
Garcia Marques.
21.50 Frá tónleikum i Háteigskirkju 4. april i fyrra
Söngsveit frá Neðra-Saxlandi (Niedersáchsischer Singkreis) syngur
lög eftir Mendelssohn, Brahms og Distler . Söngstjóri: Willi Tráder.
22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins .
22.35 Kvöldsagan: "Oddur frá RÓsuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson
Baldvin Halldórsson leikari les (7).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Fréttir . Dagskrárlok.
23.45