Dagskrá útvarpsins - 20.04.1980, Qupperneq 6
8.00
FIMMTUDAGUR 24. april
Sumardagurinn fyrsti
8.10
8.35
9.00
11.00
12.10
12.20
15.00
16.00
16.20
16.40
17.00
18.00
19.00
19.35
19.40
19.55
20.40
21.00
22.15
22.30
23.00
23.45
Heilsað sumri
a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Vilhjálms Hjálmarssonar.
b. Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson.
Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les.
Fréttir . 8.15 Veðurfregnir . Forustugr. dagbl. (útdr.) . Dagskrá.
Vor- og sumarlög sungin og leikin
Morguntónleikar . (10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir).
a. Fiðlusónata nr. 5 i F-dúr "Vorsónatan" op. 24 e. Ludwig van Beethoven.
Kolbrún Hjaltadóttir og Svana Vikingsdóttir leika.
b. Sinfónia nr. 1 i B-dúr "Vorhljómkviðan" op. 38 eftir Robert Schumann.
Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leikur? Otto Klemperer stj.
c. Kvintett i A-dúr fyrir klarinettu og strengjasveit (K581)
eftir Wolfgang Aroadeus Mozart.
Einar JÓhannesson, Guðný Guðmundsdóttir, Maria Verkonte, Mark Davis
og James Kohn leika (Áður á dagskrá 10. febr. i vetur).
Skátamessa i Akureyrarkirkju
Prestur: Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup.
Organleikari: Jakob Tryggvason.
Dagskrá . TÓnleikar.
Fréttir . 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri.
"Var hún falleg, Elskan min?"
Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum segir frá Arndisi Jónsdóttur kennara
frá Bæ i Hrútafirði . Einnig lesnir kaflar úr "Ofvitanum" og "íslenzkum
aðli", þar sem.höfundurinn, ÞÓrbergur ÞÓrðarson, kallar þessa stúlku
"Elskuna sina" . Pétur Sumarliðason les frásögn Skúla, en Emil Guðmunds-
son leikari og höfundurinn sjálfur úr bókum Þórbergs . Baldur Pálmason
setti dagskrána saman og les kvæði eftir ÞÓrberg.
Fréttir . Tilkynningar . 16.15 Veðurfregnir.
Tónlistartimi barnanna
Stjórnandi: Egill Friðleifsson.
Útvarpssaga barnanna: "Glaumbæingar á ferð og flugi" e. Guðjón Sveinsson
Sigurður Sigurjónsson les sögulok (14).
"í hverju foldarfræi byggir andi"
Nemendur i FÓsturskóla íslands sjá um barnatima, velja og flytja efni
heIgað gróðri.
Barnakór Akraness syngur islenzk og erlend lög
Söngstjóri: Jón Karl Einarsson . Egill Friðleifsson leikur á pianó.
Tilkynningar .18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.
Fréttir . Tilkynningar.
Mælt mál
Bjarni Einarsson flytur þáttinn.
íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja
Skáldin og sumarið
Árni Johnsen blaðamaður sér um sumarkomuþátt og tekur nokkra rithöfunda
tali.
Einsöngur i útvarpssal: Margrét Pálmadóttir syngur
lög eftir Schumann, Schubert, Mozart og Hirai Machiko Sakurai
leikur á pianó.
Leikrit: "Höldum þvi innan fjölskyldunnar" eftir Alexandr Ostrovsky
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson . Persónur og leikendur:
Samson Silytj Bolsjoff kaupmaður ................. Helgi Skúlason
Agraféna Kondrajevna Bolsjova, kona hans ....,— Þóra Friðriksdóttir
Olimpiada Samsonovna (Lipotjkal, dóttir þeirra .. Lilja Þórisdóttir
Ústinja Jelizarytj Podkhaljúzin bókhaldari ....... ÞÓrhallur Sigurðsson
Ústinja Naumovna hjúskaparmiðlari ................ Guðrún Þ. Stephensen
Sysoj Psoitj Rispolpzjenský málafærslumaður ...... Baldvin Halldórsson
Fóminisjna, ráðskona Bolosjoff-hjónanna .......... Jónina H. jónsdóttir
Tisjka þjónn...................................... Sigurður Sigurjónsson
Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins.
Að vestan
Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn.
Rætt við Jóhannes Daviðsson í Neðri-Hjarðardal, Odd JÓnsson bónda á
Gili og Bjarna Pálsson skólastjóra á Núpi . Einnig fer Guðmundur Ingi
Kristjánsson skáld á Kirkjubóli með tvö frumort kvæði.
Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
Fréttir . Dagskrárlok.