Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Qupperneq 4

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR 8. mars RÁS I 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: "Gúró" eftir Ann Cath.-Vestlv Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sina (2). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir . Tilkynningar. 11.05 Samhllómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit . Tónlist . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: "Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal Sunna Borg les (2). 14.00 Fréttir . Tilkynningar. 14.05 Dlassbáttur Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Baraaútvarpið Skari simsvari og fleiri góðir gestir reka inn nefið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi eftir Franz Scubert a. Rondó i A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit. Josef Suk leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. b. Sinfónia nr. 7 í e-moll. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjóraar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirklutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Böra og umhverfi Umsjón: Ásdis Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dagurlög 21.30 Útvarpssagan: wÞritugasta kvnslóðin" eftlr Guðmund Kamban Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (12). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 31. sálm.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.