Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Síða 5

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Síða 5
RÁS 1, framhald ÞRIÐJUDAGUR 8. mars 22.30 Leikrit: "Jarðarber" eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Anna Vigdis Gisladóttir og Briet Héðinsdóttir. (Áður flutt 1980). 22.55 íslensk tónlist a. "Hreinn: Gallery: súm 74" eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. b. "Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. c. Fimm prelúdiur eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á pianó. d. Klarinettukonsert eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorguns svrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn "Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með "Orð í eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Spumingakeppni framhaldsskóla önnur umferð, 6. lota: Menntaskólinn á Akureyri - Fjölbrautaskóli Suðurlands Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Einnig útvarpað nk. laugardag kl. 15.00). 20.00 Kvöldtónar Tónlist af ýrasu tagi. 22.07 Bláar nótur Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn "Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.