Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Page 6
MIÐVIKUDAGUR 9. mars
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
8.45 íslenskt mál
Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn.
(Endurtekinn frá laugardegi).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund bamanna: "Gúró” eftir Ann Cath.-Vestlv
Margrét Ömólfsdóttir les þýðingu sina (3).
9.30 Dagmál
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir . Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin
Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra.
Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 i síma 693000.
11.00 Fréttir . Tilkynningar.
11.05 SamhHómur
Umsjón: Edward J. Frederiksen.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit . Tónlist . Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenning
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: "Kamala". saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal
Sunna Borg les (3).
14.00 Fréttir . Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur
Umsjón: Bjarni Marteinsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir
15.20 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
Farið i heimsókn á Þjóðminjasafnið.
Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Alfvén og Chopin
a. Fiðlusónata i c-moll op. 1 eftir Hugo Alfvén.
Mircea Savlesco leikur á fiðlu og Janos Solyom á pianó.
b. Pianósónata nr. 3 i h-moll op. 58 eftir Fréderic Chopin.
Ilana Vered leikur á pianó.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið
Sjötta og siðasta erindi Harðar Bergraann ura nýjan framfaraskilning.
Tónlist . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning i útlöndum
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Nútimatónlist
Sinfónia nr. 1 eftir sænska tónskáldið Anders Eliasson.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
20.40 íslenskir tónmenntaþættir
Dr. Hallgrimur Helgason flytur 26. erindi sitt.
21.30 Að tafli
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.