Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Side 7

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Side 7
RÁS 1, framhald MIÐVIKUDAGUR 9. mars 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 32. sálm. 22.30 S1ónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Diassbáttur Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhliómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i naeturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tiðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorguns svrpa 12.00 Á hádegi Dægurraálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn "Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með "Orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 A milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Hugað að mannlifinu i landinu: ekki óliklegt að svarað verði spumingum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólik málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigriður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íbróttarásin Fjallað um iþróttir og fylgst með iþróttaviðburðum kvöldsins. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.07 Af fingrum fram - Gunnar Svanbergsson. 23.00 Staldrað við Að þessu sinni verður staldrað við á Fáskrúðsfirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.