Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Page 12

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Page 12
LAUGARDAGUR 12. mars RÁS 1 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 "Góðan dag. góðir hlustendur'* Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfrara að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir . Tilkynningar. 9.05 "La Vallée d*0berraan eftir Franz Liszt Martin Berkofsky leikur á pianó. 9.25 Framhaldsleikrit bama og unelinga: "Tordvfillinn flvgur i rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Tíundi þáttur: Sundursagaða trébrúðan. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gisladóttir, Jón Júliusson, Sigurveig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Ólafsson og Ragnheiður Arnardóttir. (Aður flutt 1983). 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir . Tilkynningar . Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: "Leikur að eldi'* eftir August Strindberg Þýðandi og leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Harald G. Haraldsson, og Sigrún Edda Björnsdottir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.30 Orgelkonsert Jóns Leifs i Stokkhólmi Leikin verður hljóðritun á Konsert fyrir orgel og hljómsveit eftir Jón Leifs, sem fluttur var á tónleikum Filharmoniusveitarinnar i Stokkhólmi 21. janúar sl. Einleikari á orgel: Gunnar Idenstam. Stjórnandi: Andrew Litton. Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Gagn og gaman Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist . Tilk)mningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar . Tónlist. 20.00 Harmonikubáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. raiðvikudag kl. 14.05). 20.30 "Sálumessa djassins" og "Bardagi" Tvær smásögur eftir Steingrim St. Th. Sigurðsson. Höfundur flytur. 21.20 Danslög

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.