Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 12

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 12
LAUGARDAGUR 6. maí RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 "Góðan dag. góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli bamatiminn - "Sumar í sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les sjötta lestur. 9.20 Hlustendablónustan Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Fréttir og bingmál Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar - "Leikfangabúðin ævintýralega", eftir Gioacchino Rossini i raddsetningu Ottorinos Respighi. - Forleikur að óperunni "Vilhjálmi Tell" eftir Gioacchino Rossini. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit mánaðarins : "Ledda" eftir Amold Wesker Þýðandi: örnólfur Árnason. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafsdóttir, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Björnsson, Guðmundur Olafsson, Jón Hjartarson, Sigriður Hagalin, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Ragnheiður Elva Arnardóttir, Emil Gunnar Guðmundsson, Bessi Bjarnason, og Sigvaldi Júliusson. (Einnig útvarpað annan sunnudag kl. 19.31). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.05 Söngvakeppni slónvarpsstöðva í Evrópu 1989 Bein útsending frá úrslitakeppninni í Lausanne i Sviss.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.