Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Side 2

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Side 2
MÁNUDAGUR 19. mars RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba“ eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 íslenskt mól Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaöarþátturinn - Búnaðarþing 1990 Hjörtur E. Þórarinsson formaður stjórnar Búnaðarfélags íslslnds flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Brotið blaö Jóhanna Birgisdóttir ræöir við fólk sem hefur tekist á við ný verkefni á efri árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfirdagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsíns önn - Fiskvinnsluskólinn Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 13.30 Miödegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Haröarson og Örnólfur Thorsson. (Fjórði þáttur endurtekinn frá deginum áöur). 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr „Lestarferöinni" eftir T. Degens í þýöingu Fríöu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Sibelius og Nielsen • „Tapiola" tónaljóö op. 112 eftir Jean Sibelius. Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibson stjórnar. • Sinfónía nr. 6 eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Herbert Blomstedt stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 K völdf réttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn Þóröur Helgason kennari talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba“ eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (11). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist • Carlo Bergonzi, tenór, syngur ítalskar barrokkaríur og söngva. Felix Lavella leikur á píanó. • Forleikur fyrir þrjú óbó, tvær fiölur, fagott og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Kammersveitin „Concentus Musicus" í Vín leikur; Nicolaus Harncourt stjórnar. • „Voriö" úr „Árstíðunum“, konsert í E-dúr eftir Antonio Vivaldi. Isaac Stern leikur á fiölu með Fílharmóníusveitinni (ísrael; Zubin Mehta stjórnar. 21.00 Atvinnulif á Vestfjöröum Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósiö góöa“ eftir Karl Bjarnhof Arnhildur Jónsdóttir les (4).

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.