Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Side 3

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Side 3
MÁNUDAGUR 19. mars Rás 1, framhald 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 30. sálm. 22.30 Samantekt um barnaverndarnefndir á landsbyggðinni Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20 30 Gullskífan, að þessu sinni „Megas“, fyrsta plata Megasar 21.00 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfaranótt miövikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur viö í kvöldspjall. 00.10 I háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Island íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Kristján Kristjánsson, K.K., sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Sveitasæla Meðal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.