Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 20. mars
RÁS 1, framhald
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma
Ingólfur Möller les 31. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: „Manni fer aö þykja vænt um þetta“ eftir Arne Törnquist
Þýðandi: Hólmfríöur Gunnarsdóttir.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Sigrún Waage, Erla Rut Haröardóttir, Róbert Arnfinnsson
og Margrét Ákadóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03).
22.55 Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Richard Strauss
Peter Damm leikur með Ríkishljómsveitinni í Dresden; Rudolf Kempe stjórnar.
23.15 Djassþáttur
- Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 NæCurútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósiö
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
- Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóöarsálín - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Zikk-Zakk
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríöur Arnardóttir.
20.30 Gullskífan, aö þessu sinni „Abbey Road“ meö The Beatles
21.00 Rokk og nýbylgja
Skúli Helgason kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00).
22.07 „Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur við í kvöldspjall.
00.10 í háttinn
Ólafur Þóröarson leikur miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram ísland
íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
02.00 Fréttir.
02.05 Snjóalög
Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 „Blítt og létt...“
Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Bláar nótur
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Norrænir tónar
Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.