Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Qupperneq 6

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 21. mars RÁS 1 6.45 VeÖurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba** eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (13). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröurlandi Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfið. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 10.10 VeÖurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Erna Indriöadóttir skyggnist í bókaskáp GuÖmundar Stefánssonar framkvæmdastjóra. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miövikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 VeÖurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Aö komast upp á topp Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miödegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friöjónsson les (21). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar GuÖmundsson og Jóhann Sigurösson. (Endurtekinn aöfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um barnaverndarnefndir á landsbyggöinni Umsjón: Guörún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Er þetta ostur þarna uppi? Þáttur um tungliö. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Bach og Brahms • Svíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló. • Tilbrigöi og fúga op. 24 eftir Johannes Brahms um stef eftir Hándel. Gísli Magnússon leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeÖurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (13). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtímatónlist SigurÖur Einarsson kynnir. 21.00 Ráöskona í sveit Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 12. febrúar) 21.30 íslenskir eínsöngvarar Elísabet F. Eiríksdóttir syngur lög eftir Kristin A. Magnússon, Karl O. Runólfsson og Jórunni Viöar. Ólafur Vignir Albertsson leikur meö á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeÖurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 32. sálm.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.