Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 7
RÁS 1, framhald
MIÐVIKUDAGUR 21.
mars
22.30 (slensk þjóömenning - Uppruni Islendinga
Annar þáttur.
Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiöur GyÖa Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag)
23.10 Nátthrafnaþing
Málin rædd og reifuö.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Haraldur Blöndal. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 VeÖurfregnir.
01.10 Næturútvarp á bóöum rásum til morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósiö
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
- MorgunútvarpiÖ heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Haröardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
- Gagn og gaman Jóhönnu HarÖardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
- Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttír
19.32 Zikk-Zakk
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
20.00 íþróttarásin
Fylgst meö og sagðar fréttir af íþróttaviöburöum hér á landi og erlendis.
22.07 „Blítt og létt...“
Gyöa Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur viö í kvöldspjall.
00.10 í háttinn
Ólafur Þóröarson leikur miönæturlög.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram ísland
íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
02.00 Fréttir.
02.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans
Fyrsti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.
03.00 Á frívaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1).
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi
Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Ljúflingslög
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Á þjóölegum nótum
Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.