Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Side 9

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Side 9
FIMMTUDAGUR 22. mars RÁS 1, framhald 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 33. sálm. 22.30 Inngangur aó Passíusálmunum, eftir Halldór Laxness Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les formálsorö og kynnir. Seinni hluti. (Einnig útvarpaö á þriðjudag kl. 15.03) 23.10 Frá tónleíkum Sinfóníuhijómsveitar Islands Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Arto Noras. • Sellókonsert nr. 2 eftir Aulis Sallinen • „Rhapsody Espagnol" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn f Ijósiö Leifur Hauksson og Jón Ársæll ÞórÖarson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman meö Jóhönnu Haröardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Haröardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir og Siguröur Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhorniö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Pjóöfundur i beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríöur Arnardóttir. 20.30 Gullskífan, aö þessu sinni „Aftermath“ meö The Rolling Stones 21.00 Rokksmiöjan Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags aö loknum fréttum kl. 2.00 22.07 „Blítt og létt...“ Gyöa Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur viö í kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ólafur ÞórÖarson leikur miönæturlög. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur frá liönu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá deginum áöur á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónleikum Meistarar á Monterey: Dizzy Gillespie, Roy Eldridge, Gerry Mulligan, Dave Brubeck og fleiri. Vernharöur Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.03-19.00

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.