Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 23. mars
RÁS 1, framhald
21.00 Kvöldvaka
a. Einmánaöarspjall
Árni Björnsson þjóöháttafræöingur tekinn tali.
b. Tónlist eftir Gylfa Þ. Gíslason viö Ijóö Tómasar Guömundssonar
Róbert Arnfinnsson syngur meö hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar.
c. Ritgeröasamkeppnmi Ríkisútvarpins 1962: „Hverf er haustgríma“ eftir Ragnheiöi Jónsdóttur
Höfundur flytur.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan
Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma
Ingólfur Möller les 34. sálm.
22.30 Danslög
23.00 Kvöldskuggar
Jónas Jónasson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur aö utan - Nýjar amerískar smásögur eftir: Grace Paley, Isaiah Sheffer og Donald Barthelm-
Anne Pitoniak, Isaiah Sheffer og Roscoe Lee Browne lesa.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósiö
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
meö Jóhönnu Haröardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
- Gagn og gaman Jóhönnu Haröardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
SigurÖur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmá dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, símí 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Sveitasæla
Meöal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleir?
Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpaÖ aöfaranótt þriðjudags kl. 5.01)
20.30 Gullskífan, aö þessu sinni „Irish heartbeat“ meö The Chieftains og Van Morríson
21.00 Á djasstónieikum
Frá Norrænum djassdögum: Kvartett Jörgens Svares og Brassbræðurnir norsku.
Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstudags kl. 5.01).
22.07 Kaldur og klár
Óskar Páll Sveinsson meö allt þaö nýjasta og besta.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja
Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi).
03.00 ístoppurinn
Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2)
04.00 Fréttir.
04.05 Undir væröarvoö
Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
05.01 Blágresiö blíöa
Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass1*- og sveitarokk.
Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland
íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
07.00 Úr smiöjunni - Mínimalið muliö
Umsjón: Þon/aldur B. Þorvaldsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.03-19.00