Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Qupperneq 15

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Qupperneq 15
SUNNUDAGUR 25. mars RÁS 1, framhald 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja Guörún Tómasdóttir, Ólafur Vignir Albertsson, Garöar Cortes, Krystyna Cortes, Geysiskvartettinn, Jakob Tryggvason, Stefán íslandi og Fritz Weisshappel leika og syngja nokkur íslensk og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni). 01.00 VeÖurfregnir. 01.10 Næturútvarp ó báöum rásum til morguns. RÁS 2 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavarí Gests Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi líöandi stundar. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans Annar þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aöfaranótt fimmtudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaÖ í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríöur Arnardóttir. 20.30 Gullskífan, aö þessu sinni „Graceland“ meö Paul Simon 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpaö aöfaranótt föstudags aö loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.10 I háttinn Umsjón: Ólafur Þóröarson. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþóttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröarvoö Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþóttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann SigurÖsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Suöur um höfin Lög af suörænum slóðum.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.