Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Side 4

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Side 4
ÞRIÐJUDAGUR 30. apríl RÁS 1 MKBiíaemiMiTvaKií8 kd,. ®.«s - s.®® 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kjartan ð. Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni Kðandi stundar. - Soffla Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Llstróf Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdóttur. 8.00 Fréttír. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusvoinninn" eftir Flector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (2). álí3®E©li®ÍWa(!5IP KL. S.®® - 11 §.®® 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Glsli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Laufskálasagan. Viktorla eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Vlð lelk og störf Halldóra Bjðmsdóttir fjallar um heilbrigðismál. Umsjón: Ásdls Emilsdóttir Petersen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEQISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fróttayfirllt á hódegi 12.20 Hádegisfróttlr 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðilndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Flækingar nútímans Þáttur um geðveika og stööu þeirra í samfélaginu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). MU®)®II©ll®ÍIW&IBP KIL. 11S.SÍ® = 11®.®® 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightingale - Hver var hún?“ eftir Gudrunu Simonsen Björg Einarsdóttir les eigin þýöingu (5). 14.30 Miödegistónlist • Þrjú lög fyrir selló og píanó eftir Hallgrím Helgason. Pétur Þorvaldsson og höfundur leika • .Serenata in Vano“ fyrir klarinettu, fagott, horn, selló og kontrabassa eftir Carl Nielsen. Kammersveit Vestur-Jótlands leikur. • „Brúökaup á Trollhaugen“ eftir Edvard Grieg og • .Sólarauga“ eftir William Seymer. Ronald Pöntinen leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö Fjallaö (tali og tónum um viöbrögö íslenskra karlmanna viö ástarsamböndum íslenskra kvenna og erlendra hermanna á árum síöari heimsstyrjaldarinnar. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). KIL D©a®® - 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Austur á fjöröum meö Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti GuÖmundsson fær til sín sérfræðing, að ræöa eitt mál frá mörgum hliðum. 17.30 Tónllst á síödegi • Lítil serenaöa fyrir strengjasveit ópus 12 eftir Lars-Erik Larsson. Sinfóníettan í Stokkhólmi leikur; Esa-Pekka Salonen stjómar. • „Saman", konsertínó fyrir píanó og tvöfaldan blásarakvintett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfundur leikur ásamt blásurum úr Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. TéwysTAföiflnjwiaiÞ kl. mm - mm 20.00 í tónleikasa! GuÖni Franzson leikur á klarinettu og Anna Guöný Guömundsdóttir á píanó. • „Músík fyrir Warinettu" eftir Hróömar I. Sigurbjömsson. • „Sjö smámyndir eftir Hauk Tómasson. • MSlúÖurdálkurinn“ eftir Lárus H. Grímsson. • Sónatína eftir GuÖna Franzson. • „Sporödrekadans“ eftir Kjartan Ólafsson. • „Flug“ eftir Hákon Leifsson. • Verk fyrir klarinettu og píanó eftir Hilmar Þóröarson. • Tvær bagatellur eftir Atla Ingólfsson. • „Mar“ eftir Þórólf Eiríksson. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 00.10). KW©(LJ)lðWAIP(P KIL. ° ®H.®® 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 VeÖurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikari mánaöarins Arnar Jónsson leikur: „Skýrslu handa akademíu** eftir Franz Kafka ÞýÖendur: ÁstráÖur Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Leikstjóri: Ámi Blandon. (Endurtekiö úr Miödegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 VeÖurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.