Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Side 8
FIMMTUDAGUR 2. maí
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
- Ævar Kjartansson og Bergliót Haraldsdóttir.
7.32 Daglegt mál, Mörður Arnason flytur þáttinn.
(Einnig útvarpaö kl. 19.55).
7.45 Listróf
Kvikmyndagagnrýni Siguröar Pálssonar.
8.00 Fróttir.
8.30 Fróttayfirlit
8.32 Segðu mér sögu
„Flökkusveinninn" eftir Hector Malot.
Andrós Sigurvinsson les þýöingu
Hannesar J. Magnússonar (4).
kil.
9.00 Fróttir.
9.03 Laufskállnn
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan.
Viktoría eftir Knut Hamsun.
Kristbjörg Kjeld les þýöingu Jóns Sigurðssonar
frá Kaldaöamesi (14).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Við leik og störf
Viðskipta og atvinnumál.
Guðrún Frímannsdóttir fjallar um málefni bænda.
Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
11.00 Fróttir.
11.03 Tónmál
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Peningar
Umsjón: Gísli Friðrik Gíslason.
(Endurtekinn þáttur frá 12. nóvember 1990.
Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00).
OfflQ®®I®Q®lðWAfölP KIL. DS.S® » U®.®®
13.30 Horn8Ófinn
Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: FriÖrika Benónýsdóttir
og Hanna G. Siguröardóttir.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Florence Nightingale - Hver var hún?“
eftir Gudrunu Simonsen
Björg Einarsdóttir les eigin þýðingu (6).
14.30 Miðdegistónlist eftir Giuseppe Verdí
• Strengjakvartett í e-moll.
Nuovo kvartettinn leikur.
• „La donna é mobile" úr óperunni Rigoletto.
Ludano Pavarotti syngjur
meÖ Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
Richard Bonynge stjórnar.
15.00 Fróttir.
15.03 Leikritaval hlustenda
Flutt verður eitt eftirtalinna leikrita í leikstjórn Baldvins
Halldórsssonar, sem hlustendur völdu í Hornsófanum í
gaar:
„Haustmánaöarkvöld" eftir Friedrich Dúrrenmatt
frá 1959,
„Afmæli í kirkjugaröinum" eftir Jökul Jakobsson frá 1965
og „Húsið í skóginum" eftir Thormod Skagestad frá 1960.
(Einnig útvarpaö á þriðjudagskvöld kl. 22.30).
16.00 Fróttir.
16.05 Völuskrín
Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi
Meö Kristjáni Sigurjónssyni á Noröurlandi.
16.40 Lótt tónlist
17.00 Fróttir.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson
og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem
nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fraoðslu- og furðuritum
og leita til sérfróðra manna.
17.30 Fantasía í C-dúr fyrir píanó, kór
og hljómsveit ópus 80
eftir Ludwig van Beethoven.
Daniel Barenboim leikur á píanó, John Alldis kórinn
og Nýja fílharmóníusveitin leika;
Otto Klemperer stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 A6 utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kvlksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mðrður Árnason flytur.
TðMUSTOaiÖW&ISIP KL. 1®.®® - ga.®®
20.00 I túnleikasal
• Frá tónleikum Judy Garland I Los Angeles árið 1958.
• Pólski djasspianóleikarinn Adam Makowicz leikur.
• Finnski harmónikuleikarinn Hani Nuutinen
syngur og leikur.
• Hljómsveit Karls Grönstedts frá Sviþjóð leikur.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
21.30 Söngvaþing
• Karlakór Akureyrar syngur Islensk lög.
• Útvarpssextettinn leikur syrpu af innlendum
og eriendum alþýðulögum.
• Karlakórinn Vísir syngur Islensk lög.
KV©IL®l0IWm(P KL. SS.0® » ®D.®®
22.00 Fréttir.
22.07 A6 utan
(Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum
Fyrsti þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum,
að þessu sinni Jean Rhys.
Handrit: Guðrún Finnbogadóttir.
Lesarar: Hanna María Karsldóttir
og Ragnheiður Elfa Arnardóttir.
(Endurtekinn frá mánudegi).
23.10 I fáum dráttum
Brot úr lífi og starfi Björns Th. Björnssonar.
(Endurfluttur þáttur frá 27. mars).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.