Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Blaðsíða 10

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 3. mal RÁS 1 MOaeMMHlTVAIBIP Kl. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Ævar Kjartansson og Bergljót Haraldsdóttir.. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu .Flökkusveinninn* eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (5). KIL. ®.<B® » 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tfð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Vlð lelk og störf Ástrlður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Au&lindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Peningar Umsjón: Gísli FriÖrik Gíslason. (Endurtekinn þáttur frá 12. nóvember 1990. Einnig útvarpaö f næturútvarpi kl. 3.00). MIMlOOSIlJlWMlP KL. HSeS® •* H®a®® 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. SigurÖardóttir. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightingale - Hver var hún?“ eftir Gudrunu Simonsen Björg Einarsdóttir les eigin þýöingu (7). 14.30 Miödegistónlist • „Veisla köngulóarinnar” eftir Albert Roussel. Franska þjóöarhljómsveitin leikur; Georges Prétre stjórnar. • Fyrsta rapsódían eftir Claude Debussy. Emma Johnson leikur á klarinettu meö Ensku kammersveitinni; Yan Pascal Tortelier stjórnar. 15.00 Fróttir. 15.03 Meöal annarra oröa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 20.10). 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Um VestfirÖi í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tóniist 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og RagnheiÖur GyÖa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt serr nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp (fræðslu- og furðuritum og leita til sórfróðra manna. 17.30 „Gosbrunnar Rómarborgar“ eftir Ottorino Respighi Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur; Edo de Waart stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Áuglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá VÖMOSiráWlHÍTVARIP KIL. MM - MM 20.00 I tónlelkasal Útvarpað frá vortónleikum Sinfónluhljómsveitar fslands I Háskólablói, einsöngvari á tónleikumum er Giorgio Tieppo og stjórnandi Robin Stapleton. Á efnisskránni er vinsæl óperutónlist. Kynnir: Már Magnússon. KWSlLIBiílWaKIP KL. SS.®® » ®H.®® 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr slðdeglsútvarpl liðlnnar vlku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.