Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Qupperneq 14
SUNNUDAGUR 5. maí
RÁS 1
HELGARÚTVARP
8.00 Fróttir.
8.07 Morgunandakt
Sóra Þorleifur Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist
• Toccata, adagio og fúga í C-dúr
eftir Johann Sebastian Bach.
Andró Isoir leikur á orgel.
• Recessionale, .Einum Guöi só dýrð“,
lokahending úr Þorlákstíðum
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Hamrahlíöarkórinn syngur;
Þorgeröur Ingólfsdóttir stjórnar.
• Kóral (sálmur) númer 3 í a-moll eftir Cæsar Franck.
Andró Isoir leikur á orgel.
9.00 Fróttir.
9.03 Spjallaö um guöspjöll
Sigrún Valbergsóttir leikstjóri ræðir
um guöspjall dagsins, Lúkas 11,5-13
viÖ BemharÖ GuÖmundsson.
9.30 Píanótríó númer 1 I d-moll ópus 49
eftir Felix Mendelssohn
Óslóar-tríóiÖ leikur.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Af örlögum mannanna
Þriöji þáttur af fimmtán: Stjörnuspeki og sálnareik.
Umsjón: Jón Björnsson.
Lesari meö umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardóttir.
(Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 22.30)
11.00 Messa I Háteigskirkju
Prestur séra Amgrímur Jónsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsíns
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hratt flýgur stund á Akureyri
Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
13.50 Páll Melsteö amtmaöur, 200 ára minning
Umsjón: Aöalgeir Kristjánsson.
Lesarar með umsjónarmanni: Gils Guömundsson
og Kristín Norðfjörö.
15.00 Myndir í músík
Ríkarður Öm Pálsson bregður á leik.
(Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00).
16.00 Fróttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Leikrit mánaöarins: „Biedermann og
brennuvargarnir'* eftir Max Frisch
Þýöing: Þorgeir Þorgeirsson.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Gísli Halldórsson, Flosi Ólafsson,
Brynja Benediktsdóttir, Haraldur Björnsson,
Valdimar Lárusson, Jóhanna Norðfjörö,
Karl GuÖmundsson, Magnús Jóhannsson,
Jón Kjartansson, Kristján Benjamínsson
og Sverrir Hólmarsson.
(Frumflutt í Útvarpinu 1963. Einnig útvarpað á
laugardagskvöldiö kl. 22.30).
18.00 í þjóöbraut
ítölsk og spænsk þjóölög.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Spuni
Listasmiöia barnanna.
Umsjón: Asgeir Eggertsson og
Helga Rut GuÖmundsdóttir.
(Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugaö
Fjallaö í tali og tónum um viöbrögö íslenskra karlmanna
við ástarsamböndum (slenskra kvenna og erlendra
hermanna á árum slöari heimsstyrjaldarinnar.
Umsjón: Viöar Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi).
22.00 Fróttir. Orð kvöldsins.
22.15 VeÖurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist
• „Rómeó og Júlía" hljómsveitarsvíta í sjö þáttum
eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Hljóöfæraleikar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika;
höfundur stjórnar.
• Atriöi úr óperunni HLa Bohéme“ eftir Puccini.
Guörún Á. Símonar, Magnús Jónsson,
Þurlöur Pálsdóttir og Guömundur Jónsson syngja
meö Sinfóníuhljómsveit íslands;
Rino Castagnino stjómar.
23.00 Frjálsar hendur
llluga Jökulssonar.
24.00 Fróttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá
þriöjudagskvöld kl. 21.10).
01.00 VeÖurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns.