Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Side 12

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1991, Side 12
LAUGARDAGUR 4. maí RÁS 1 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, sóra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fróttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum veröur haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. 9.00 Fróttir. 9.03 Spunl Listasmiðia barnanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágætl Tuttugu og fjórar prélúdíur ópus 28 eftir Chopin. Alfred Cortot leikur á píanó. 11.00 Vikulok Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni tyllum við okkur á meðal síguna og hlýðum á, angurværan söng þeirra. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðír fjalla um tónlist: Tónskáldin og hin fornu fræði Eddukvaaðin (tónsmíðum Richards Wagners og Jóns Leifs. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Einnig útvarpaö annan miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Áttundi þáttur: Þungur hlutur. Þýöandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurjónsson, Sigríður Hagalín, Valur Gíslason, Jón Hjartarson, Þorsteinn Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Ólafsson, Ellert Ingimundarson, Karl Ágúst Úlfsson, Jórunn Sigurðardóttir og Ragnheiður Tryggvadóttir. (Áður flutt 1983). 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Flytendur eru „Los Indios Tabajaras“ og Herb Alpert ásamt Tijuana blásurunum. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Djassþóttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi). 20.10 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fróttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóöunni Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Steingrím St. Th. Sigurösson listmálara og rithöfund. 24.00 Fróttir. 00.10 Sveiflur 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. I

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.