Alþýðublaðið - 05.02.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.02.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐID 3 Ófeigsson (A) og Kristinn Sig- urðsson (B). I veganefnd: Ág. Jós. (A) , Guðm. Ás., Jón Ás. og Bj. Ól. (B) . f brunamálanefnd: Har. G. (A), P. M. og Þ. Sv. (B). 1 hafn- arnefnd: Har. Guðm. (A) og J. Ól. (B), og úr hópi sjómanna (ó- hlutb. kosn.) Geir Sigurðsson (m. 10 atkv., 6 seðlar auðir) og úr hópi kaupmanna Carl Proppé (m. 9 atkv., 7 s. auðir), í vatnsnefnd: Hallbj. (A), H. Ben., Jónatan og Bj. Ól. (B). í gasnefnd: St. Jóh. (A), H. B„ Jónatan og P. H. (B). í rafm.stjj: St. Jóh. (A), P. H., P. M. og P. Sv. (B). I þessar nefndir er borgarstjóri sjálfkjör- inn. í bæjarlaganefnd: Héðinn, St. Jóh. St. (A), K. Z„ J. Ás. og P. Sv. (B). f farsóttahússnefnd: Ág. Jós. (A) og P. Sv. (B). f alþýðu- bókasafnsnefnd: Ól. Fr. (A), G. Ás. og Bj. ól. (B). í sóttvarnar- nefnd (óhlb. kosn.): Jón ÓI. (fékk 7 atkv., 8 seðlar auðir og 1 ó- gildur). í verðlagsskrárnefnd (ó- hl.b.): Einar Helgason (með 9 at- kv„ 7 s. auðir). í heilbrigðis- nefnd (óhl.b.): Þ. Sv. (með 9 at- kv„ 7 seðlar auðir). I stjórn fiski- mannasjóðs (óhl.b.): J. Ól. (með 9 atkv., 7 s. auðir). 1 stjósn Alda- mótagarðsins (óhl.b.): P. Sv. (m. 8 atkv., P. H. fékk 1 atkv., en 7 ð. auðir). Til að endurskoða reikn- inga síyrktarsjóðs verklýðsfélag- anna:. P. H. (með 11 atkv., 5 s. á ýmsum fatnað Þessa arvörum, svo sem: Nærfötum, manchettskyrtum, sokkum, treflum, bláum sjómannapeysurn viðurkendum, barnasokkum og fleira. Viljum sérstaklega vekja athygli á hinu afar-lága verði, sem karl- manna- og drengja-frakkar eru seldir. ¥erzlanln Ingélfur, Langafegi Heildsöfu- birgðir hefir Eirikur Leifsson Reykjavik. ár Ey|aflrðl til slilu la|á Sanibaadl fisI. S.amvinnufél^igjiB. Werðfð lácjt. Foiat- imiMffi veltt méttæka i sima 49©. auðir). Sarnþ. var að leggja störf leik- vallanefndar undir veganefnd. Héðinn Valdimarsson mintist á', að kjósa þyrfíi húsnæðisnefnd, en borgarstjóri fékk því frestað, en þó skyldi hún kosin síðar, þegar til hennar kasta kæmi að taka til starfa. í upphafi fundarins tilkynti borgarstjóri, að stjórnarráðið heföi staðfest mannfjölgunina í þriggja manna fastahefnduin bæj- arstjórnarinnar, þeim, er áður voru. Frá glöpum forsetans nýja við kosningu fjárhagsnefndar verður sagt á morgun. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeld- sted, Laugav. 38, sími 1561. Stjórn verkakvennafélagsíns „Framsóknar11 var endurkosin á fundi félagsins í gærkveldi, þær Jón- ína Jónatansdóttir, formaður, Sigriður Ólafsdóttir, varaformaður og fundar- stjóri, Karólína Siemsen, ritari, Jó- hanna Egilsdóttir, fjármálaritari, og Herdís Símonardóttir, féhirðir. Alþingiskvikmynd eftir Guðbr. Jönsson. Málið, sem verið er að greiða atkvæði um, er nauðaómerkilegt; það er frumvarp um friðun hrafns eða lunda eða eitthvað því um líkt. þingmaður var úti við glugga að slá samþingismann sinn, sem var læknir, um brennivínsrecept, og ráðherrann sat mjög íbygginn í sæti sínu og var að stelast í að Leiksviðið er í hinu háa A1 Þetta er svo blátt áfram og lesa enskan eldhúsróman í skúff- þingi. Nánara til tekið er það neðri deild. , Forsetinn, gamall og baraxfa bóndi í lafafrakka á að gizka af langaafa sínum, stendur við for- setasætið og er að þylja upp nöfn þingmanna; það er atkvæða- greiðsla með nafnakalli. svo eðlilega nautheimskulegt, að alls staðar blikar á þá slapandi deyfð, sem fer hinu háa löggjafar- þingi svo vel. Sumir þingmenh geispuðu; surnir sváfu; sumir voru að skrifa konum sínum; sumir að skrifa nefndarálit; sumir lásu „Vísi“; sumir lásu „Alþýðublaðið". Einn unni. Þingsveinarnir voru úti í horni að hnyppast á út af cigarett- um, en meðfram veggjum stóð ult það slöttólfa- og slæpingja-lið, sem alt af fylgir í kjölfar þings- ins og læzt sveitast blóði í lög- gjafarvaldsins þágu og gerir ekki neitt. f hliðarherbergjunum ýmist sat eða stóð hersing af flissandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.