Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Blaðsíða 5

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 5. mai RÁS 2 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. - Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagið. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur áfram, meöal annars meö vangaveltum Steinunnar Siguröardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Misiétt miili liöa Andrea Jónsdóttir viö spilarann. 21.00 Gullskifan 22.10 Landiö og miöin SigurÖur Pétur Haröarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00. 12.00. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00. 19.00. 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9 00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20. 14.00. 15.00, 16.00, 17.00. 18.00, 19.00, 19.30, og22.30 }fl^TO!í3(ÚWA^!P!KD 01.00 Mauraþúfan Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 02.00 Fréttir. - Næturtónar 03.00 I dagsins önn - Vinkonur og gildi vinskapar Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Giefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miöin Siguröur Pétur Haröarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.