Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Síða 10
FÖSTUDAGUR 8. maí
RÁS 1
(iíKgMBSiuMifinnmœ kiu ®.«s « s.«®
©g@OS0Waii5IP KH. 1®.®
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Örn Báröur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
- Guörún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.45 Krítik
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan
(Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 VeÖurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Helgin framundan.
te®li®Q®IÖIWA@i(P KL. °
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíö“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segöu mér sögu,
„Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá
Njöröur P. Njarðvík les eigin þýöingu (12).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
meö Halldóru Ðjörnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Mannlífiö
Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá Isafirdi).
(Einnig útvarpaö mánudag kl.22.30).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál
Djass um miöja öldina.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGiSÚTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan
(Áöur útvarpaö i Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeÖurfregnir
12.48 Auölindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir Auglýsingar
kl. ■as.©s • a®.©®
13.05 Út í loftiö
Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir Jökli“
eftir Halldór Laxness
Höfundurles (13).
14.30 Út í loftiö
- helduráfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Adam Smith og „Auölegö þjóöanna"
Umsjón: Haraldur Jóhannsson.
Lesari ásamt umsjónarmanni: Valgeröur Benediktsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín
Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Sinfónia nr. 40 i g-moll KV550
eftir Wolfgang Amadeus Mozart
Fílharmóníusveitin i Berlín leikur;
Leonard Bernstein stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu
Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú
Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending meö Rás 2).
17.45 Eldhúskrókurinn
Umsjón: Sigríöur Pétursdóttir.
(Áöur útvarpað á fimmtudag).
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan
Staldraö viö á reykvísku kaffihúsi þar sem
þekktir söngvarar taka lagiö viö undirleik
hljómsveitar Jans Moráveks.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
XVÖLÐÚYVARP XL. 13.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Kviksjá
20.00 Þjóöleg tónllst
Catjun tónlist frá Louisianaríki
í Bandaríkjunum.
Umsjón: Gunnhild Öyahals.
21 00 Af öðru fólki
Anna Margrét Sigurðardóttir ræöir viö Guönýju Rósu
Sigurbjörnsdóttur sem var skiptinemi í Saskatchewan í
Kanada fyrir 3 árum.
(Áöur útvarpaö sl. miövikudag).
21.30 Harmonikuþáttur
Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmoníku,
Garöar Jakobsson á fiölu
og Reynir Jónasson á harmoníku.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins.
22.30 Aö rækta garöinn sinn
Þáttur um vorverkin í garöinum.
(Áöur útvarpaö sl. þriöjudag).
23.00 Kvöldgestir
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
01.00 Veöurfregnir.