Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Blaðsíða 14
SUNNUDAGUR 10.
mai
RÁS
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Örn Friöriksson prófastur á Skútustööum
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 VeÖurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist
• Jesú, mín morgunstjarna,
fantasía um gamalt sálmalag
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Gústaf Jóhannesson leikur á orgel.
• Þættir úr óratoríunni Athalia
eftir Georg Friedrich Hándel.
Joan Sutherland, Emma Kirkby, James Bowman,
Aled Joens, Anthony Rolfe Johnson
og David Thomas syngja með New Collage kórnum
og hljómsveitinni „Academy of Ancient Music“;
Christopher Hogwood stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni
• Dúó í A-dúr ópus 162 fyrir fiðlu og píanó
eftir Franz Schubert
Jaime Laredo leikur á fiðlu
og Stephanie Brown á píanó.
• Oktett í Es-dúr ópus 20 eftir Felix Mendelssohn.
Hausmusik kammersveitin leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
(Einnig útvarpaö miðvikudag kl.22.30)
11.00 Messa i Háteigskirkju
Prestur séra Tómas Sveinsson.
1
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Sitthvoru megin viö RúRek
Frá tónleikum á djasshátíð Ríkisútvarpsins,
Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra
hljómlistarmanna, sem nú stendur yfir.
14.00 Keisari rjómaíssins
Þáttur um skáldiö Wallace Stevens
Umsjón: Sverrir Hólmarsson.
Lesari ásamt umsjónarmanni: Þorleifur Hauksson.
14.40 Tónlist
15.00 Kammermúsík á sunnudegi
Harmóníkan sem kammerhljóöfæri.
Hrólfur Vagnsson og félagar hans í Flavian Ensemble,
þau Elspeth Moser harmónikuleikari, Christoph Marks
sellóleikari og Alexander Stein flautuleikari, leika í beinni
útsendingu verk eftir ýmsa höfunda og spjalla lítillega um
hljóðfæriö og verkin.
Umsjón: Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaöarins: „Marflóin“
eftir Erling E. Halldórsson
Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson.
Leikendur: Guörún S. Gísladóttir, Gísli Alfreösson,
Guörún Ásmundsdóttir, Helga E. Jónsdóttir,
Margrét Ákadóttir, Hanna María Karlsdóttir,
Rósa Guöný Þórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Þröstur Leó Gunnarsson, Hjálmar Hjálmarsson
og Þröstur GuÖbjartsson.
(Einnig útvarpaö á laugardagskvöldiö kl.22.30).
17.20 Síödegistónleikar
Frá tónleikum Guðbjörns Guöbjörnssonar
og Jónasar Ingimundarsonar í Geröubergi
14. janúar 1991.
Á efnisskránni eru lög eftir Ludwig van Beethoven,
Franz Schubert, Jón Þórarinsson, Sigvalda Kaldalóns,
Pál ísólfsson, Ottorino Respighi, Richard Strauss
og Eyþór Stefánsson.
(Hljóöritun Útvarpsins).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 K völdf réttir
19.32 Funi
Sumarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi Sigríöar Björnsdóttur
listmeöferöarfræöings
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
(Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni í fáum dráttum
frá miövikudegi).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins .
22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónllst
Þættir úr Fiölaranum á þakinu eftir Jerry Bock.
Topol, Miriam Kaelin, Whitsun-Jones
og fieiri syngja og leika; Gareth Davis stjórnar.
23.10 Á vorkvöldi
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur frá mánudegi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.