Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Side 15
SUNNUDAGUR 10. maí
IMHTOIFlÖW^!Kl!P
8.07 Vinsældalisti götunnar
Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin.
(Áöur útvarpaö sl. laugardagskvöld).
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests
Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikur og
leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt
þriöjudags).
11.00 Helgarútgáfan
Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson.
Urval dægurmálaútvarps liöinnar viku
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringboröiö
Gestir ræöa fréttir og þjóömál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni?
Helgarútgáfan talar viö frumsýningargesti
um nýjustu sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan
Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir
(Einnig útvarpaö aöfaranótt miövikudags kl. 01.00).
16.05 Söngur villiandarinnar
Dægurlög frá fyrri tíö.
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri).
(Úrvali útvarpaö í næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags
kl. 1.01).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Djass
Umsjón: Vernharöur Linnet.
20.30 Piötusýniö: Ný skífa
21.00 Rokktíöindi
Skúli Helgason segir nýjustu fréttir
af erlendum rokkurum.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi)
22.10 Meö hatt á höföi
Þáttur um bandariska sveitatónlist.
Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Úr söngbók Pauls Simons
Fjóröi þáttur af fimm.
Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og meö viötölum viö
hann, vini hans og samstarfsmenn.
Umsjón: Snorri Sturluson.
00.10 I háttinn
GyÖa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir.
Næturtónar
-hljóma áfram.
04.30 Veöurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar
-hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsáriö.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20. 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.