Kristilegt skólablað - 01.09.1944, Side 3
I. árgangur, 1. tölubUu)
RITNEFND SKIPA:
ELÍAS ARNLAUGSSON
FELIX ÖLAFSSON
GUÐM. Ó. ÓLAFSSON
SIGURÐUR MAGNÚSSON
KRISTILEGT
Útgef.: Kristilegt félag GagnfrœSaskólans í Reykjavík — K.F.G.R. — Stjórn skipa: SigurSur Magnússon,
form., Elías Arnlaugsson, ritari, Knútur Magnússon, gjaldkeri, Felix Ólafsson og Jóhannes Ólafsson.
Magnús Guðmundsson:
Hvað á ég að gcra, til þess að ég vcrði hólp-
inn? — Post. 16, 30.
Sum af oss vita a. m. k., ltver það var, sem
spurði þessarar spurningar, en áður en lengra
er haldið, skulum vér atliuga lítið eitt aðdrag-
anda liennar, en frá lionum er sagt í Post.
16. kapítula.
Páll postuli sá sýn. Maður nokkur make-
dónskur stóð hjá honum og bað hann og sagði:
„Kom yfir til Makedoníu og hjálpa oss“. —
Þetta varð til þess, að þeir Páll og Sílas, sam-
starfsmaður lians, lögðu leið sína til Evrópu.
Helzta borgin í Makedóníu var Filippí, og fóru
þeir þangað. Þeir höfðu ekki lengi dvalizt í
þeirri borg, er þeir voru teknir fastir og settir
í fangelsi. Svo stendur í 25. versinu og áfram:
„En um miðnætti báðust þeir Páll og Sílas
fyrir og lofsiuigu Guði, og bandingjarnir lilust-
uðu á. Þá varð skyndilega jarðskjálfti mikill,
svo að grundvöllur fangelsisins titraði, og jafn-
skjótt opnuðust allar dyr, og fjötrarnir féllu
af öllum“. — Fangavörðurinn ætlaði að fyr-
irfara sér, þegar hann sá fangelsisdyrnar opn-
ar, því að hann liélt, að fangarnir væru flúnir.
„En Páll kallaði hárri raustu og sagði: „Ger
þú sjálfum þér ekkert mein, því að vér erum
hér allir“. Og hann bað um ljós og stökk inn
og féll óttasleginn til fóta Páli og Sílasi og
leiddi þá út og sagði: „Herrar, hvað á ég að
gera, til þess að ég verði hólpinn?“ En þeir
sögðu: „Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt
verða hólpinn og lieimili þitt“.“ —
Drottni sé lof fyrir það, að þessari spurn-
ingu er svarað í Guðs heilaga orði, og það á
svo einfaldan og auðskilinn hátt sem verða má.
Svarið er, eins og fyrr er getið. „Trú þú á
Drottin Jesúm“. Á mörgum öðrum stöðum í
Biblíunni er talað um þetta sama, en hvergi
skýrar eða einfaldar en hér. En nú getur enn
annar spurt: „Hvað er eiginlega átt við með
þessu «ð trúa?“ Og ég heyrði einhvern tíma
afar góða skýrgreiningu á því: „Það að trúa
er að játa syndir sínar fyrir Drottni“, —
eins og stendur í fyrsta bréfi Jóhannesar 1.
kapítula: „Ef vér játum syndir vorar, þá er
hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgef-