Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 12

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 12
Tala útvarpsnotenda í árslok 1965 var 50 ooo Mun þá láta nærri, að hið talaða orð í útvarpinu berist til allra þeirra, sem búsettir eru í landinu. AUGLÝSENDUR! Hafið þetta hugfast, og einnig það, að auglýsingar yðar og orð- sendingar berast út á svip- stundu. — Auglýsingastofa út- varpsins er í Skúlagötu 4, fjórðu hæð, og er opin sem hér segir: Virka daga, aðra en laugardaga, kl. 9—11 og 13—17,30. Laugardaga kl. 9—11 og 15,30— 17.30. Sunnudaga kl. 10—11 og 16.30— 17.30. RíkisútvarpiB

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.