Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 20
Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz. Viðtalstími kl. 11.00—12.00 virka
daga nema Iaugardaga.
Þjóðleikhúsráð: Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, formaður; Hörður
Bjarnason, húsameistari ríkisins; Halldór Kiljan Laxness, rithöfund-
ur; Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra; Valur Gíslason, leikari.
Skrifstofa Þjóðleikhússins er opin kl. 9.00—12.00 og kl. 13.00—16.00 virka
daga nema laugardaga, þá kl. 9.00—12.00. — Sími 1 12 04.
Aðqöngumiðasala Þjóðleikhússins er opin alla virka daga og sunnudaga
kl. 13.15—20.00. — Sími 1 12 00, tvær línur.
Leikskrá Þjóðleikhússins. — Desember 1966.
MARTA
Ef ni;
Erik Sehack: Óperan Marta eftir Flotow.
Mattiwilda Dobbs.
Erik Schack.
Friedrich von Flotow.
Söguþráðurinn.
Næsta verkefni.
Teikningar í leikskránni af búningum
aðalpersónanna eru eftir Lárus Ingólfsson.
Ritstjóri: Oddur Björnsson. Útg.: Þjóðleikhúsið. Prentsmiðjan Edda h.f.
18