Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Page 24
ERIK SCIIACK er jœdd-
ur árið 1930. Ilann stund-
aði nám við Kaupmanna-
hajnarháskóla og einnig
við tónlistarháskólann í
Kaupmannahöjn. Frá ár-
inu 1956 starjaði hann
í tónlistardeild danska
útvarpsins. Erik Schack
hejur stjórnað uppjœrsl-
um á óperum í Þýzka-
landi, Sviss og Danmórku
síðan 1963. Ilann er nú
jastráðinn leikstjóri við
danska sjónvarpið.
sungið við mörg þekktustu óperuhús heims, svo sem í La Scala
í Milano (jyrsti blökkumaðurinn, sem þar hejur sungið),
Glyndebourne óperuna Englandi, Covent Garden í London
og Metropolitan í New York. Mattiwilda Dobbs hejur sungið
á konsertum í jlestum löndum Evrópu og var fyrir skömmu
í söngleikajerð í Rússlandi. Auk þess hefwr hún sungið á kon-
sertum í Astralíu og jlestum stórborgum Norður-Ameríku.
Nú er hún búsett í Svíþjóð, gijt sœnskum blaðamanni. A síð-
ari árum hejur hún oft sungið við óperuna í Stokkhólmi.
22