Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 25

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 25
(Framhald af bls. 20). borg árið 181^5 undir heitinu Die Matrosen. Atti sú sýning mestan þátt í að auglýsa nafn hans í Þýzkalandi. En mestan orðstír hlaut Flotow fyrir óperurnar Alessandro Stradella (frumsýnd í Hamborg 18úú) og Martha (frumsýnd í Vínar- borg 181^7). Flotow samdi fjölmargar óperur, en engin þeirra náði slíkum vinsœldum sem Martha. Fyrirmynd Flotows var frönsk óperuhefð, eins og hún gerðist um þær mundir. Franskra áhrifa gœtir einnig í laglinum og hrynjandi. A hinn bóginn má segja, að tilfinningamar séu fremur þýzk-œttaðar. Flotöw lézt árið 1883. 23

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.