Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Page 33

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Page 33
Fimmt'a mynd Lafði Harriet iðrast breytni sinnar og vill fá fyrirgefningu Lyonels. Hún liefur komizt að raun um það, að hann er þrátt fyrir allt sá, sem hún elskar. En Lyonel trúir ekki framar orðum lafðinnar og vísar lienni á bug. Nancy og Plumkett útbúa þá eftirlíkingu á markaðnum i Richmond, þar sem Harriet birtist aftur dulbúin sem sveitastúlka. Mikil verður undrun Lyonels, þegar hann sér aftur fyrir framan sitt eigið hús fólksmergð Richmondmarkaðsins og kemst að raun um, að lafðin hefur íklœðzt fötum bóndastúlku enn þá einu sinni, eingöngu vegna hans. Elskendurnir sœttast að lokum og sameinast í örmum hvors annars, öllum til mikillar gleði. Nancy og Plumkett opna hjörtu sín hvort fyrir öðru ■— á svolítið traustari dg ekki eins draumljúfan hátt. 31

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.