Kristilegt skólablað - 01.09.1975, Page 27
Formáli:
Islenska þjóðin er kristin. Þá er
átt við að kristin viðhorf séu
ríkjandi en ekki að allir þegnar
þjóðfélagsins séu kristnir vegna
þess að svo er ekki. Hversu sterk
þessi áhrif eru er erfitt um að
Hvers vegna knstindómsfmðsla:
Er trúfrelsi ekki skert ef kristin-
dómur er kenndur einvörðungu í
skólum landsins? Svo er ekki
Um
uppalenda að þcir ali upp börn
sín í kristnum anda. Nú hafa
foreldrar og kirkjan, sem ber hér
líka vissa ábyrgð, fengið skólan-
um þessa fræðslu í hendur.
3) Menningararfur okkar,
bókmenntir og listir margs konar
kristindómsfrœdslu
segja. Kristnir menn verða samt
að gera sér ljóst4að kristin áhrif
hér á landi fara dvínandi. Þessi
fullyrðing er ekki byggð á nein-
um tölum um þessi mál vegna
þess að þær eru ekki til, heldur á
skoðannaskiptum manna í
fjölmiðlum, á opinberum vett-
vangi og almennt í þjóðfélaginu.
Kristindómsfræðsla í skólum
hefur verið til umræðu í
sambandi við nýju grunnskóla-
lögin. Vissar tilhneigingar hafa
verið í þá átt að skerða hlut
kristindómsfræðslunnar. Þessi
viðhorf hafa þó enn sem komið er
ekki orðið ofan á.
skólum
vegna þess að:
1) 90 til 95% af þjóðinni tilheyrir
þjóðkirkjunni. Það er ekkert und-
arlegt að þessi meirihluti fái að
kynnast boðskap þeirrar krikju
sem þeir eru meðlimir í.
2) Kristindómsfræðsla í skólum
er liður í skírnarfræðslu kirkj-
unnar. Um leið og barn er skírt,
þá er sú ábyrgð lögð á herðar
eru meira og minna mótuð af
kristnum áhrifum. Til þess að
skilja þessi verðmæti og gildi
þeirra þá þarf vissa grundvallar-
þekkingu í kristnum fræðum.
4) Ríkið styður og verndar kirkj-
una og þess vegna er hún þjóð-
kirkja. Kristindómur er þá ríkis-
trú og hlýtur að hafa viss forrétt-
indi.
Trúfrelsi er því ekki skert
vegna þess að hverjum og einum
er heimilt samkvæmt stjórnar-
skrá að hafa sína trú og iðka
hana.
FRAMHALD á bls. 30.