Skák - 15.02.1956, Blaðsíða 6
/-----------------------------------
Shákir Friðriks oy Larsens
V____________________________________y
Skák nr. 358.
1. einvígisskákin.
Hvítt: Bent Larsen.
Svart: Friðrik Ólafsson.
Réti-byrjun.
1. Rf3 RfG 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7
4. 0—0 0—0 5. c4 c6 6. b3 Re4
7. d4 (15 8. 151)2 Rd7 9. Dcl Rdf6
10. Re5 BeG 11. Hel Rd6 12. Rd2
Hc8 13. Rd3 Bh6 14. c5 Rde4 15.
e3 Bf5 16. Re5 Rd7 17. Rxd7 Dxd7
18. Rxe4 Bxe4 19. f3 Bf5 20. Ddl
Bg7 21. a4 Hfe8 22. b4 Bh3 23.
Bhl e5 24. dxe5 Bxe5 25. Bxe5
Hxe5 26. Dd4 Hce8 27. Hadl De7
28. Kf2 Bf5 29. Hd2 h5 30. h4
Bh3 31. b5 Bd7 32. bxc6 Bxc6
33. f4 H5e6 34. Bg2 Kh7 35. Hd3
Hc8 36. Hcl Hd8 37. Bf3 Hd7 38.
Hdl Dd8 39. Db4 De7 40. Da3 Dd8
41. Hd4 a6
42. Dd3 Hde7 43. Hel Da5 44.
Dc2 bG 45. cxb6 Dxb6 46. Dc3 Bb7
47. He2 Hc7 48. Db4 Hc4(?) 49.
Df8 Hxd4 50. Dxf7+ Kh8 51. a5
Hxf4 52. gxf4 Dc6 53. Hb2 Bc8
54. Da7 De8 55. Dd4+ Kh7 56.
Hc2 He7 57. Bxd5 Bf5 58. Hc5
Db8 59. Df6 Hd7 60. Kg3 Hg7
61. Db6 De8 62. Hc7 Hxc7 63.
Dxc7+ Kh6 64. De5 Df8 65. Bc4
Kh7 66. Dc7+ Kh6 67. De5 Kh7
68. Dd5 Kh6 69. e4 Bg4 70. Dd4
Kh7 71. Dc3 De7 72. De3 Dc7
73. e5 Dc7 74. Bd3 Be6(?) 75.
De2! Kg7 76. De4 Bf5 77. Dd4
Be6 78. f5! gxf5 79. Kf4 De7 80.
Ke3 Da3 81. Da7+ Kh6 82. Db6
f4+ 83. Kxf4 Da2 84. Kg3 Dd5
85. Dd6! DxdG 86. exd6 Kg7 87.
Bxa6 Kf6 88. Kf4 Bd5 89. Bc8
1 B SKÁK
Bc4 90. a6 Bxa6 91. Bxa6 Ke6
92. Kg5 Kxd6 93. Kxh5 Ke7 94.
Kg6 Kf8 95. Bc4 Gefið.
Skák nr. 359.
2. einvígisskákin.
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Bent Larsen.
Sikileyjar-vörn.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4
Þessi leikur hefur það helzt til
síns ágætis, að vera sjaldgæfur.
6. — Dc7 Leikur, sem kemur
fyrr eða síðar. Hví ekki að leika
honum strax, þegar hann ógnar
jafnframt manni?
7. Bb3 e6 8. 0—0 Rc6 9. a3
Nauðsynlegt, ef hvítur vill halda
biskup sínum (Ra5).
9. — Bd7 10. Khl Ekki 10. f4
strax, vegna 10. - Rxd4 11. Dxd4
d5! og hótar Bc5.
10. — Be7 11. f4 O—O 12. f5
Meiningin er að þvinga fram e5,
sem myndi veikja d5-reitinn all-
verulega, en svartur er vel á verði.
12. — Rxd4 13. Dxd4 b5 Svartur
hefur mótaðgerðir sínar.
14. Dd3! Hér stendur drottning-
in mjög vel. Hún á greiða leið yfir
á kóngsvænginn, ef með þarf.
14. — Db7 Larsen var óánægður
með þennan leik sinn og taldi
hann slæman. Þó er örðugt að
finna annan betri, nema ef vera
skyldi Kh8, sem flytur kónginn úr
skálínu hvita biskupsins.
15. Bg5 Hae8! 15. - exf5 16. exf5
Bc6 virðist einnig gott framhald,
en hvhur á þarna óvæntan milli-
leik. í stað 16. exf5 leikur hann
16. Rd5! og svarta staðan fellur
í mola; t. d. 16. - Rxd5 17. Bxd5
Bc6 18. Bxc6 og vinnur mann.
Bezt virðist 16. - Bc6, en eftir upp-
skiptin á f6 er staðan ekki björgu-
leg.
16. Dh3 Betra en 16. Bxf6 Bxf6!
(ekki gxf6, vegna 17. Dh3) 17.
Dxd6 exf5 18. exf5 Bc6 og svartur
hefur góða stöðu fyrir peðið.
16. — exf5 17. exf5 Bc6 18. Hadl
h6 19. Be3 Bezt.
19. — Bd8 Hótar Hxe3.
20. Bd4 a5 Sókn og vöm vegast á.
21. Hd3 b4 22. axb4 axb4 23.
Hg3! Kh7 Hótunin var Dxh6.
24. Rdl Bb5(?) Biskupinn á bet-
ur heima á hinni skálínunni. 24. -
Db5 var eðlilegri leikur.
25. Hgl Bb6?? Ein vitleysan
rekur aðra. 25. - He4 var einileik-
urinn, sem heldur skákinni í jafn-
vægi. Hvítur leikur þá bezt 26.
Be3 (ekki 26. c3, vegna Hxd4! 27.
cxd4 Re4 og hvítur verður að láta
skiptamuninn aftur); 26. - Re8,
(En ekki Rd5, vegna 27. Hxg7t!
Kxg7 28. Bxh6t Kg8 29. Dg3t);
27. Hg4 (Þvingað, þar sem svartur
hótaði Hh4) 27. - Rf6 með jöfnu
tafli.
26. Bxf6 gxf6
27. Dh4! Greinilegt er, að Lar-
sen hefur yfirsézt þessi leikur. —
Hann hefur ef til vill reiknað með
að geta nú leikið Hg8, en upp-
götvar svo skyndilega, að eftir 28.
Hh3, getur hann ekki fómað
drottningu sinni á g2, vegna þess
að hvíta drottningin valdar el-
reitinn fyrir svarta hróknum. —
27. - Bxgl dugar heldur ekki: 28.
Hh3 Be3 29. Rxe3. Næstu leikir
eru því aðeins hrein örvænting.
27. — He4 28. Dxf6 ÍIg8 Eða
28. - Bd4 29. Hg7t og næst Dxh6
mát.
29. Hh3 Hg6 Hvað annað?
30. fxg6+ fxg6 31. Df8 Gefið.
Ef t. d. 31. -Dg7, þá 32. Bg8t Kh8
33. Hxh6t og vinnur auðveldiega.
STcýríngar eftir FriöriJc ólafsson.
Skák nr. 360.
3. einvígisskákin.
Hvítt: Bent Larsen.
Svart: Friðrik Ólafsson.
Kóngsindversk vöm.
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7
4. c4 0—0 5. d4 d(> 6. 0—0 Rc6