Skák


Skák - 15.02.1956, Qupperneq 9

Skák - 15.02.1956, Qupperneq 9
28. — b4! 29. axb4 Svarturhót- aði Be6 og ýta síðan peðinu við- stöðulaust áfram. 29. — Hxb4? Kröftugra var 29. - cxb4! og hvítur verður að tefla mjög nákvæmt, ef honum á að takast aö halda skákinni. 30. Hxb4 cxb4 31. Hxc8f Bxc8 32. Bxg7 Kxg? 33. Kel b3 34. Kd2 b2 35. Kc2 Rc3 36. Kxb2 Auðvitað ekki Kxc3, vegna blD. 36. — Rxe2?? Slæm skákblinda. Sjálfsagt var 36. - Rdlf og skákin er jafntefli. 37. Bfl! Rxg3 38. fxg3 Bb7 39. Be2 f5 40. Re5 Bc8 41. Kc3 Kf6 42. d4 g5 43. Kd3 f4 44. hxg5f hxg5 45. gxf4 gxf4 46. Ke4 Kg5 47. Rf7f Kf6 48. Bc4 f3 49. Kxf3 Be6 50. Bxe6 Kxe6 51. Re5 Gefið. Frá kveöjusamsœtinu í Sjálfstœöishúsinu. Skák nr. 364. 7. einvígisskákin. Hvítt: Bent Larsen. Svart: Friðrik Ólafsson. Hollenzk vöm. 1. Rf3 f5 Tilvalin byrjun, ef mikið er í húfi. 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0—0 Be7 5. c4 0—0 6. d4 d6 Stone- wall-vörnin svonefnda, sem kem- ur fram eftir d5 og síðan c6, og myndar peðakeðjuna b7-c6-d5-e6 og f5, þykir auðveldari viðfangs fyrir hvítan. 7. Rc3 De8 Einkennandi leikur fyrir þetta afbrigði hollenzku varn- arinnar. Hann hefur tviþættan til- gang. 1) Rýmir til fyrir biskupinn á e7 og styður jafnframt framrás e-peðsins. 2) Drottningin hefur frjálsa útgönguleið til h5, ef með þarf. 8. b3 Aðrar leiðir, sem koma til greina, eru 8. Dc2 og Hel. Báðir þessir leikir miða að skjótri fram- rás e-peðsins. Leikur Larsens er rólegri og leikinn í þeim tilgangi að hindra framrás svarta e-peðs- ins. Athugum málið. Leiki svartur nú t. d. Bd8, kemur Ba3 og svart- ur er engu nær takmarki sínu en áður. En hann á einfalt ráð til þess að koma í veg fyrir þessa áætlun hvíts og það fáum við að sjá í næstu leikjum. 8. — a5! 9. Bb2 Nú dugir ekki Ba3, vegna þess að svarti riddar- inn á b8 kemst niður til b4 og „stingur" upp í biskupinn. 9. — Ra6 10. a3 Bd7 Hvítur hótaði b3-b4. 11. Rel Sennilega of hægfara leikur. Dc2 og síðan e4 virðist skárra. 11. — c6 12. Rd3 Bd8 NÚ er svartur þess albúinn að leika e5, og grimmileg atlaga hefst á mið- borðinu. 13. e4 e5 14. dxe5 14. d5 svarar svartur með cxd5 15. cxd5 Bb6 og stendur þá greinilega betur. 14. — dxe5 15. De2 Hvítur virð- ist heldur ekki komast mikið á- leiðis með 15. exf5 Bxf5 16. Hel e4; t. d. ef nú 17. Rf4, þá Bc7. 15. — f4! ? Annað hvort er að duga eða drepast! Larsen hugsaði sig hér mjög lengi um og ákvað síðan að taka peðið. 16. Ra4 svar- ar svartur með Bc7 17. c5 Hd8 18. Rb6 Rxc5! 16. gxf4 exf4 17. Rxf4 Rc5! Nauðsynlegur millileikur. 17. - Rg4 eða Bc7 leiðir ekki til neins, vegna hins einfalda svarleiks Rd3. 18. Hadl? Leiðir svo að segja beint til taps. 18. e5! var rétti leikurinn og jafnframt sá eini: 18. s kÁk 21

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.