Skák - 15.02.1956, Side 11
Skák nr. 367.
Skákþing Reykjavíkur '56
Hvítt: Eggert Gilfer.
Svart: Benóný Benediktsson.
ítalski leikurinn.
1. e4 e5 2. Kf3 Kc6 3. Bc4 d6
Benóný bregður fyrir sig „heima-
bökuðu" afbrigði, sem hann notar
oft í hraðskák. Venjulega er leikið
hér Rf6 eða Bc5.
4. c3 Bg4 5. Db3(?) Reynslan
hefur kennt mér að bezt er að
fara sér engu óðslega og leika 5.
d3 og síðan Rbd2-fl-e3, en Gilfer
kann illa við þess háttar skot-
grafahernað og leggur því óhikað
til sóknar.
5. —Dd7 6. Bxf7ý! ? Skemmti-
legur leikur, en því miður dálítið
gallaður.
6. — Dxf7 7. Dxb7
7. — Kd7! Ef 7. - Hb8, þá 8.
Dxc6t og hvítur á meiri mögu-
leika.
8. Dxa8 Bxf3 9. gxf3? Betra var
hér 9. d3; t. d. Bxg2 10. Hgl Bf3
11. Be3 Rge7 12. b4! Þó að svartur
eigi tvo menn á móti hrók, þá
hefur hvítur nokkra sóknarmögu-
leika í sambandi við hina ótryggu
kóngsstöðu svarts
9. — Dxf3 10. Hgl Ef 10. 0-0
þá Rf6 og hvítur á ekki undan-
komu auðið.
10. — Dxe4f 11. Kfl Rge7 12.
Db7(?) Betra virðist 12. d3, en við
það opnast útgöngudyr fyrir hvíta
liðið.
12. — Dd3ý! Kemur í veg fyrir
fyrrnefnda peðsfórn, auk þess sem
hann tekur b5-reitinn af hvítu
drottningunni.
13. Kel Rd5 14. Ra3 Ef 14. Hg3,
þá De4t 15. Kdl Rd4!, sem hótar
máti og einnig að vinna drottn-
inguna með fráskák á c3 eða e3.
Ef 15. Kfl, þá Rf4; t. d. 16. Db5
Dc2! og hótar máti á dl eða cl.
14. — De4f 15. Kfl Rf4 16. Db5
Eini leikurinn.
16. — Rd3 17. Hg3 Ekki dugar
17. Dc4, vegna 17. - Delt 18. Kg2
Dxf2t 19. Khl Df3t 20. Hg2 Rf2t
21. Kgl Rh3t 22. Khl Ddlf og
vinnur. Ef 19. Kh3, þá Rf4t 20.
Kg4 Dxglt og vinnur.
17. — Delf 18. Kg2 Dxf2t 19.
Kh3 Dflf og hvítur gafst upp, því
mát verður ekki varið.
STcýringar eftir Inga R. Jóhannsson.
Skák nr. 368.
Skákþing ,\o
Osló 1955.
Hvítt: G. Marthinsen (Noregi).
Svart: Ingi R. Jóliannsson.
Kóngsindversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4. Rf3 0—0 5. e4 d6 6. h3 Hvítur
velur gamalt afbrigði. Algengara
er 6. Be2.
6. — Rbd7 7. Be3 e5 8. Be2
exd4 9. Rxd4 Rc5 10. Dc2 He8 11.
Bf3 De7 12. 0—0 c6 Hvítur fær
gott spil fyrir menn sína eftir 12.
- Rcxe4 13. Rxe4 Rxe4 14. Hfel,
og svartur hefur í mörg horn að
líta.
13. Hfel a5 14. Hadl Rfd7 Sv.
hefur ekki tíma til að leika a4,
vegna 15. Bf4.
15. b3 Rf8 16. Dd2 Be5 Barátt-
an stendur um d6. Svartur þarf
að leiða athygli hvíts frá d6, með
því að undirbúa f5. En hvítur
kemur í veg fyrir þann undirbún-
ing.
17. Bg4 Bxg4 18. hxg4 Dc7 19.
f4 Bg7 20. Bf2 Rfd7 21. g5 f6!
Svartur á í vök að verjast og
reynir því að ná gagnsókn gegn
miðborði hvíts.
22. Rf3 fxg5 23. Rxg5 h6 24.
Rf3 Bxc3 25. Dxc3 Rxe4 26. Dd3
Rdf6 27. Bd4 Kf7 28. Bxf6 Rxf6
29. Rh4? Betra var 29. Hxe8, Hx
e8 (Ekki 29. - Rxe8, vegna Rh4)
30. Dxd6 Dxd6 31. Hxd6 og svart-
ur stendur heldur betur.
29. — Hxelf 30. Hxel Hg8 31.
f5 g5 32. Rg6 IIe8 33. Hxe8 Rxe8
34. De3 Dd7 35. Dd3 Rf6 36. c5
De8 37. Dd4 Ef 37. cxd6, þá Delf
38. Dfl De3t 39. Df2 Dclt 40. Dfl
Dc5t og vinnur. Ef 37. Dxd6, þá
Delf 38. Kh2 Rg4t 39. Kh3 Rf2t
40. Kh2 Dhlf og hvítur tapar
drottningu sinni.
37. — Delt 38. Kh2 d5 39.
Re5f? Hvítur átti mjög nauman
tíma og staðan er illverjandi.
39. — Dxe5t! 40. Dxe5 Rg4t og
hvítur gafst upp.
SUýringar eftir Inga R. Jóhannsson.
Skák nr. 369.
Skákþing iVoránrlaiida
Osló 1955.
Hvítt: Niemela (Pinnlandi).
Svart: Friðrik Ólafsson.
Ben-Oni.
I. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5
4. Rc3 d6 5. e4 Rbd7 6. f4 exf4
7. Bxf4 Be7 8. Rf3 O—O 9. Bd3
Rh5 10. Be3 g6 11. 0—0 Önnur
leið og sízt lakari er Dd2, síðan
0-0-0 og framrás peða kóngs-
megin.
II. — Bf6 12. Dd2 Re5 13. Rxe5
Bxe5 14. Bg5 f6 15. Bh6 Hf7 16.
Be2 Rg7 17. Bf4 Bd4t Svartur vill
auðvitað ekki skipta á f4.
18. Khl a6 19. Bf3 De7 20. Habl
Hvítur er sennilega að hugsa um
b4, en til þess vinnst ekki tími,
því að nú hefur Priðrik sókn á
jaðrinum kóngsmegin.
20. — g5 21. Bg3 h5 22. Re2 h4
23. Bel Ekki kemur til greina að
leika Rxd4, vegna hxg3, Rc2, gxh2
og svartur hótar meðal annars g4
og R-h5-g3.
23. — Be5 24. h3 f5! Hótar g4.
Ef nú exf5, þá Hxf5 26. Hdl Haf8
og svartur hótar Bxh3 og Hxf3.
25. Rc3 g4 26. Be2 gxh3 27. Hgl
Hvítur er í vandræðum og ætlar
sér að grugga sjóinn. Eftir gxh3
ætti svartur yfirburðastöðu eins
og sézt af 27. gxh3 fxe4 28. Hxf7
Dxf7 29. Rxe4 Bf5 30. Bd3? Bxe4t
31. Bxe4 Dfl mát!
27. — Bd4 28. Dli6 Df6 Friðrik
er ákveðinn í að styðja ekki fyrir-
ætlanir andstæðingsins á nokkurn
hátt. Hann gat vel leikið 28. - Bx
gl 29. Bxh4 De5 30. Hxgl og nú
h3-h2, svo að Niemelá fái engar
nytjar af g-línunni.
29. Dxf6 Hxf6 30. Bxh4 Hh6
31. Bg5 hxg2ff! 32. Kxg2 Hg6
33. Kf3 Bxgl 34. Hxgl Bd7 35.
Bd3 He8 36. Re2 He5 Hótar að
vinna mann með fxe4f.
37. Bf4 Hxgl 38. Bxe5 Ef 38.
Rxgl, þá fxe4t 39. Bxe4 Bg4t! 40.
Kxg4 Hxe4 og vinnur.
38. — Hflf 39. Kg2 Hdl 40.
Rxg7 Kxg7 og Niemelá gafst upp.
Skýringar eftir Guöm. Arnlaugsson.
5 KÁK 23