Skák


Skák - 15.02.1956, Blaðsíða 15

Skák - 15.02.1956, Blaðsíða 15
AF ERLENDUM VETTVANGI Smyslov sigurvegari í alþjóðaskákmótinu i Zagreb 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 V. 1. Smyslov X % % % % % 1 % % % 1 1 1 1 1 1 % 1 1 1 14% 2. Ivkov % X % 1 0 % % 1 % % % % 1 1 y2 1 % 1 1 % 12% 3. Matanovic % % X 1 0 % % % % % 1 1 1 1 i 1 0 % 1 % 12% 4. Geller % 0 0 X 1 % 1 % % % % 1 % % % % 1 1 1 1 12 5. Gligorie % 1 1 0 X 0 % 1 % 0 1 0 1 1 % 1 % 1 ,% 1 12 6. Bisguier % % % % 1 X % 0 % % 1 % 1 % % 1 1 0 1 y2 11% 7. Trifunovic 0 % % 0 % % X % % % % % 1 % ,i 1 y2 % 1 1 11 8. O’Kelly % 0 % % 0 1 % X % 1 % % % % 1 y2 i 1 0 1 11 9. Filip % % % % % % % % X 1 % 0 % 1 y2 i 0 V2 % % 10 10. Rabar % % % % 1 % % 0 0 X % 1 0 % % % y2 1 y2 % 91/, 11. Duckstein 0 % 0 % 0 0 % % % % X % 0 1 i 0 % y2 1 1 8% 12. Milic 0 % 0 0 1 % % % 1 0 % X 1 0 0 % % % 1 % sy2 13. Barcza 0 0 0 % 0 0 0 % % 1 1 0 X % 0 1 í 1 1 % 8% 14. Fuderer 0 0 0 % 0 % % % 0 % 0 1 % X 1 % i % y2 % 8 15. Miniev 0 % 0 % % % 0 0 % % 0 1 1 0 X % V2 y2 % 1 8 16. Karaklajic 0 0 0 % 0 0 0 % 0 % 1 % 0 % % X 1 % 1 % 7 17. Porrecca % % 1 0 % 0 % 0 1 % % % 0 0 % 0 X 0 0 1 7 18. Pirc 0 0 % 0 0 1 % 0 % 0 % % 0 % % y2 1 X % 0 6 Vz 19. Udovic 0 0 0 0 % 0 0 1 % % 0 0 0 % % 0 1 V2 X 1 6 20. Bertok 0 % % 0 0 % 0 0 % % 0 % % y2 0 % 0 1 0 X 5% Rússneski stórmeistarinn Smys- lov bar sigur úr býtum í alþjóða- skákmóti, er haldið var í Zagreb í Júgóslavíu, á tímabilinu 1.—26. nóvember s.l. Smyslov hlaut 14 Vt vinning, tapaði engri skák. — Önnur úrslit, sjá töflu. Bent Larsen og Bhend (Sviss) urðu jafnir efstir I unglingamóti, er haldið var í Zagreb 1.—15. nóv. s.l. Hlutu þeir 12 v. af 17; 3. Bilek (Ungv.l.) 11%, 4.-5. Matulovic og Supica 11 v. Þátt- takendur voru alls 18. Rúmenía. Ciocaltea, Gúnsberger og Balan- el urðu jafnir efstir á Skákþingi Rúmeníu 1955, hlutu 11% v. hver; 4. —6. Radulescu, Halic og St. Szabó 11 v. hver. Þátttakendur voru alls 20. • lTngv«rJaIand. Barcza varð skákmeistari Ung- verja 1955, hlaut 14 v.; 2. Szabó 13, 3.-5. György, Szilágyi og P. Benkö 12% v. hver. — Þátttak- endur voru alls 20. T«>kkóslóvakía. J. Sefc varð skákmeistari Tékka 1955, hlaut 12 v. af 17; 2. Alster 11, 3.—4. Pithart og Rejfír 10% v. Pachman og Pilip voru ekki með. Ausfurríki sigrar Hollanil í laudske|>i>ni. Dagana 30. og 31. okt. s.l háðu Austurríki og Holland landskeppni í Vin, og sigraði Austurriki með 11% gegn 8%. Teflt var á 10 borðum, tvöföld umferð. — Úrslit á þrem fyrstu borðunum urðu sem hér segir: Lokvenc—Euwe %:%, Beni—Prins 0 : 2, Kinzl—Bouw- meester 1 %: %. T«‘kkóslóvakía I I % Austurríki 11 '4 • Tékkar sigruðu Austurríkismenn í landskeppni, sem háð var í Prag, dagana 28.—30. des. s.l. Teflt var á 10 borðum, tvöföld umferð. — Urslitin á þrem fyrstu borðunum urðu þessi: Filip—Robatsch %:%, Pachman—Auer 1 %: %, Sajtar— Beni % : %. Tékkar sigra Ifollendinga í landske|>|>ui. Hollendingar og Tékkar háðu landskeppni í Rotterdam, dagana 18. og 19. des. s.1., og sigruðu Tékk- ar með 11 v. gegn 9. Teflt var á 10 borðum, tvöföld umferð. Úrslit á þrem fyrstu borðunum urðu þessi: Filip—Euwe 1 %: %, Pach- man—Donner 2:0, Sajtar—Prins % :1%. V.-I>vzkaland sigurvegari í flja-landa keppni. í október s.l. háðu Spánn, Lux- emburg og V.-Þýzkaland lands- keppni sin á milli í Luxemburg. Úrslit urðu þau, að Þjóðverjar hlutu alls 30 v„ sigruðu Spán með 13 v. gegn 7, og Luxemburg með 17 gegn 3. — Spánn sigraði Lux- emburg með 17%:2%. — Teflt var á 10 borðum, tvöföld umferð. Sviss. Skákmeistari Sviss 1955 varð Blau, hlaut 9 v. af 11; 2. Keller 8%, 3. Walther 7% v. s kak 27

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.