Skák


Skák - 15.02.1956, Síða 16

Skák - 15.02.1956, Síða 16
Pólland. Skákmeistari Póllands 1955 varð Gromek, hlaut 13 v. af 18; 2. Lworzynski 11%, 3.—4. Pytlakow- ski og Balcarek 11 v. — Sliwa, sigurvegarinn árið áður, varð 9. með 9% v. Sovótríkin. Skákmeistari kvenna 1955 varð Borisenko, hlaut 13% v. af 19, tapaði engri skák; 2.—4. Bykova, Volpert og Rovtare 13 v. Argentína. M. Najdorf sigraði á Skákþingi Argentínu 1955, hlaut 16 v. af 19, tapaði engri skák; 2. Rossetto 14%, 3. Eliskases 13%, 4.-5. R. Sanguinetti og B. Wexler 12 v. — Þátttakendur voru alls 20. Cuba. Skákmeistari Cuba 1955 varð J. Gonzales, eftir að hafa sigrað Dr. Romero í einvígi með 6%:2%. Austur-Pýzkaland 1 í* */á llanmörk (i>/2 • Austur-Þjóðverjar sigruðu Dani í landskeppni, er haldin var í A.- Berlín dagana 20.—22. nóv. s.l. Teflt var á 10 borðum, tvöföld umferð, og sigruðu Þjóðverjar með 13%:6%. — Úrslit á þrem efstu borðunum urðu þessi: Uhlmann— A. Nielsen 1%:%, Dittman—E. Pedersen 2 : 0, B. Koch—B. And- ersen 0:2. Bandaríkin. Pomar (Spáni) sigraði í „opnu“ skákmóti, er haldið var í Mil- waukee, hlaut 6% v. af 7; 2. Ra- doicic 6, 3.—8. Steinmeyer, Sand- rin, Tums, McCormick, Elo og Tautvaias 5% v. hver. Svíþjóö. M. Johansson sigraði í alþjóða- skákmóti, er haldið var í Stokk- hólmi á tímabilinu 26. des. til 5. jan. s.l. Johansson hlaut 6% v., tapaði einni skák; 2. Bent Larsen 6, 3.—4. B. Hörberg og R. Torán (Spáni) 5%, 5. A. Bureháll 5, 6. S. Carlson 4%, 7. G. Stáhlberg 4, 8. S. Nyman 3V2, 9. A. Werle 2% og 10. B. Söderborg 2 vinninga. 2B S KÁK Skák nr. 372. Ziigrrli 19.7.Í. Hvítt: V. Smyslov. Svart: Dr. P. Trifunovic. Ensk byrjun. 1. c4 Rf6 Z. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. e3 Be7 5. b3 0—0 6. Bb2 c5 7. cxd5 Hvítur vill eðlilega hindra d5-d4. 7. — Rxd5 Eftir 7. - exd5 8. d4 verður svartur að velja á milli einangraðs d-peðs eða „hangandi" peða, það síðarnefnda eftir 8. - b6 9. dxc5 bxc5 o. s. frv. 8. Rxd5 Dxd5 Að vísu myndi 8. - exd5 9. d4 gefa hvítum mikla möguleika á miðborðinu, en síð- asti leikur svarts er leiktap. 9. Bc4 Dd8 10. Re5 Hvítur hefur snotra áætlun í huga gagnvart næstu leikjum svarts (Bf6 og Rd7). 10. — Rd7 11. O—O Rxe5 12. Bxe5 Bf6 13. d4! Skýringin á 10. leik hvíts. Svartur verður fyrreða síðar að drepa á e5, en þá fengi hvítur algjör yfirráð á d-línunni. 13. — cxd4 14. exd4 Bd7 15. Dh5 Bc6 16. Hadl Be4? Virðist eðlilegur leikur, þar sem hann eyðir hugsanlegri sókn á kóngs- stöðu svarts. Hins vegar fær hvít- ur sterka aðstöðu á miðborðinu, eftir að svarti biskupinn hefur vikið þaðan. Rétt var 16. - Bxe5 17. dxe5 Da5. Eftir 18. Hd3 virð- ist svartur rétt hafa tíma til að drepa á a2. 17. Hfel Bc2 18. Hd2 Bg6 19. De2 Be7 Hótar Bb4. 20. H2dl Db6 Hér eða í næsta leik hefði svartur getað skotið Bb4 inn í, þótt hvítur svari því eins og í skákinni, og fengi unnið tafl. T. d. 20. - Bb4 21. Hfl Db6 22. d5 exd5 23. Hxd5, hótandi bæði 24. Hb5, sem vinnur mann, og 24. Db2, sem vinnur peð. 21. d5 exd5 22. Hxd5! Sterkur leikur. Hvítur hótar nú 23. Bxg7 eða Bd4, og einnig 23. Hb5 ásamt Bd5. 22. — Bf6 Svartur á ekkert við- unandi svar til, t. d. 1) 22. - Bd4? 23. Hb5 0. s. frv. 2) 22. - Ba3 23. Hb5 Da6 24. Bd5 3) 22. - Hae8 23. Bd4 Dc7 24. He5 0. s. frv. 23. Hd6 Hvítur gat einnig leikið 23. Hb5, sem vinnur peð (23. - Dd8 24. Bxf6! og 25. Hxb7; eða 23. - Da6 24. Bd5). Smyslov velur hins vegar skemmtilegasta áfram- haldið. 23. — Dc5 24. Hxf6! Auðvitað! Eftir 24. Bxf6 Dxd6 25. Be7 mundu yfirburðir hvíts fljótlega hjaðna. 24. — gxf6 25. Bxf6 Dh5 Svart- ur verður að hafa vakandi auga með kóngsstöðu sinni. 26. De3 h6 Kóngurinn á að fara til h7, svo svartur geti samtímis valdað g7 og h8. 27. h3 Df5 28. Bc3 Hótar Dd4. 28. — Kh7 29. g4 Dg5 Eftir 29. - Dd7, vinnur hvítur einfaldlega með 30. De5 Hg8 31. De7. 30. f4 Dh4 Til að geta svarað 31. f5 með Bxf5! 32. gxf5 Hae8! og heldur jafntefli. 31. Kg2 Eftir þennan leik er svartur er varnarlaus. Eftir t. d. 31. - Hae8 32. Dxe8 Hxe8 33. Hxe8 f6, vinnur hvitur drottningu svarts með 34. He7f, ásamt 35. Bel. 31. — Hg8 32. De7! Einfaldast, en jafnframt langsterkast. 32. — Dxe7 33. Hxe7 Hótar 34. f5, með mannsvinningi (34. - Bxf5 35. Hxf71). 33. — Hae8 Ef 33. - Haf8, bá 34. Kf3 Bbl (til að hindra 15) 35. Bxf7 og vinnur. 34. Hxe8 Hxe8 35. f5 Nú er tafl- ið léttunnið. 35. — a6 36. Kf3 Hc8 37. Bd4 b5 38. Bd3 Ilcl 39. fxg6t fxg6 40. h4 Hdl 41. Ke2 Hhl 42. h5 Hh2t 43. Bf2 Kg7 44. hxg6 h5 45. gxh5 Hxh5 46. Bd4f Kg8 47. Be4 a5 48. Kf3 og svartur gaf. Skák nr. 373. Ilottordani 1955. Hvítt: Dr. Filip. Svart: Dr. Euwt. Katalónsk byrjun. 1. c4 Rf6 2. g3 e6 3. Bg2 d5 4. Rf3 dxc4 Hér er einnig leikið 4. - c6. Síðasti leikur svarts er á- litinn beztur.

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.