Skák - 15.02.1956, Side 17
5. Da4f Bd7 6. Dxc4 Bc6 7.
0—0 Rbd7 Athugandi hefði verið
7.-Bd5, t. d. 8. Dc2 c5!
8. Dc2 Drottningin neyðist fyrr
eða síðar til að hörfa frá c4.
8. — Be7 9. Rc3 0—0 10. Hfdl
Hvítur hefur í rólegheitum undir-
búið valdatöku á miöborðinu, og
svartur fær ekki hamlað gegn þvi,
sökum þess að hann lék ekki c5.
10. — RbG 11. e4 Dc8 12. d4
Hd8 13. Bf4 Be8 Svartur verður
að hafa c-peðið til taks, ef hann
fær tækifæri á að sprengja mið-
borð hvíts.
14. a4! a5 Svartur verður að
hindra a5. En stærsti ókosturinn
við það að leika a5, er sá, að hvít-
ur fær nú frjálsar hendur á
drottningarvæng.
15. Rb5 Bxb5 Þvingað.
16. axb5 Re8 Filip á nú að öll-
um líkindum unna stöðu, en erf-
iðasti hjallinn er eftir, en hann
er að þvinga svartan til uppgjafar
á einhverju af liði sínu.
17. Hacl Bd6 18. Bg5 f6 19.
Be3 Hvítum hefur tekist að veikja
e6-reitinn.
19. — Dd7 20. Bh3! Dxb5 21.
Bxe6f Kh8 22. d5 Rýmir d4-reit-
inn fyrir biskupinn eða riddarann.
22. — Rbd7 23. Bd4! Ef Rd4,
þá Dc5.
23. — a4 Eina leiðin til að ná
mótsókn.
24. Hel! a3 24. e5! Be7! Ekki
25. - Rxe5, vegna 26. Hxe5! fxe5
27. Rg5! RÍ6 28. Rf7t Kg8 29.
Rxd6t og vinnur.
26. exf6 Bxf6 27. Bxf6 Rdxf6
28. bxa3 Ilxa3 29. Re5 Rd6 30.
Dxc7 De8
31. Bd7! Df8 Ef 31. - Rxd7, þá
32. Rf7t Dxf7 33. Dxd8t Rf8 34.
Dxd6 og vinnur.
32. Dxd6! Dxd6 33. Rf7f Kg8
34. Rxd6 Rxd7 35. Rxb7 Hb8 36.
Hc7 Ha7 37. Hxd7 Haxb7 38. Hee7
Hxd7 39. Hxd7 og svartur gafst
upp. — Erfitt er að benda á af-
leik hjá Euwe eftir að byrjuninni
lýkur, en í henni leikur hann
veikt og gaf Filip tækifæri á að
byggja upp stöðu við sitt hæfi,
sem hann á meistaralegan hátt
notfærði sér.
Shúrinoar eftir Inga R. Jóhannsson.
Skák nr. 374.
Ausíur-I'ýzkaland I !I55.
Hvítt: Uhlmann. Svart: Balanel.
Drottningarindversk vörn.
I. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. g3 Bb7
4. Bg2 c5 5. 0—0 e6 6. c4 cxd4
7. Rxd4 Bxg2 8. Kxg2 Dc8 9. b3
Be7 10. Bb2 d5 Betra var 10. - d6.
II. cxd5 Db7
12. e4! Rxe4 Ef 12. - exd5, þá 13.
Rf5 með yfirburðastöðu, t. d. 13.
- O—O 14. e5! (ekki 14. Rxe7t
Dxe7 15. Da3 Dxe4t 16. f3 De5).
13. f3! Rf6 14. dxe6 0—0 15.
Rf5 Hfd8 Þessi eðlilegi leikur gef-
ur hvítum færi á að ljúka skák-
inni á fallegan hátt. Bezt virðist
15. -Rc6.
16. exf7f Kxf7 Ef 16. - Kf8, þá
17. Dxd8t Bxd8 18. Ba3t Kxf7
19. Rd6t.
17. Dxd8t! og svartur gafst upp.
Skák nr. 375.
I„ux(»inliurg 1955.
Hvítt: Pachman. Svart: Donner.
Kóngsindversk vörn.
1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 Rf6
4. Bg2 0—0 5. e4 e5 6. Rge2 d6
7. 0—0 Rfd7 Bezt virðist 7. - Rc6.
Til greina kom 7. - Rh5, og ef 8.
d3, þá f5.
8. d3 f5 9. exf5 gxf5 10. Be3
Gott er hér einnig 10. f4.
10. — RfG 11. Dd2 c6 12. h3
Rh5? Betra var 12. - d5 13. cxd5
cxd5 14. d4 e4 15. Rf4 o. s. frv.
13 f4! De8 Rangt væri 13. - ex
f4, vegna 14. Rxf4!, og ef nú 14.
- Rxg3?, þá 15. Hf3 Dh4 16. Bf2;
eða 15. - Dg5 16. Re6 og vinnur
skiptamun.
14. Kh2 Dg6 15. Del Rd7 Betra
var Ra6.
16. Hdl Kh8 17. d4! Ef nú 17.-
e4, þá 18. g4!, t.'d. 18. - fxg4 19.
Rxe4 gxh3 20. Bf3 og hvítur hefur
betri stöðu.
17. — Hg8 18. Df2 Bf6 19. dxe5
dxe5 20. Hd6! exf4 21. Rxf4! Ó-
væntur leikur! Nú dugar ekki 21.
- Dxg3t 22. Dxg3 Rxg3, vegna 23.
Hfdl! Hg7 24. Hxf6! Rxf6 25. H
d8t Hg8 26. Bd4! Hxd8 27. Bxf6t
Kg8 28. Bxd8, og hefur fengið tvo
menn fyrir hrók.
21. — Rxf4 22. Bxf4 Df7 23.
Hel! Hindrar Re5, sem myndi
létta svarta taflið. Ef nú 23. - Dx
c4, þá 24. Hxf6! Rxf6 25. Be5 Df7
26. Re4! o. s. frv. — Eða 25. - De6
26. Bd4; eða 25. - Hf8 26. Re4!
fxe4 27. Hxe4! Df7 28. Hf4 o. s. frv.
23. — Bg7 24. HdeG! Rf8 Ef
24. - RÍ6, þá 25. He7 Dxc4 26.
Hxg7!
25. He7 Dxc4? Tapar fljótlega.
Eini möguleikinn var 25. - Df6,
þótt hvítur hafi yfirburðatafl éftir
26. Hxg7! Hxg7 27. Be5 Df7 28.
Re4!
26. Hxg7! IIxg7 Vonlaust væri
26. - Kxg7, vegna 27. Be5t Kf7
28. Re4!
27. ÍIe8! Kg8 Ekki Df7 eða Hf7,
vegna 28. De3 og svartur er varn-
arlaus.
28. Bd6 Hf7 29. De3 f4 Annars
kemur Dg5t.
30. De5 Hf5 31. Hxf8f! Hxf8
32. Dg5t og svartur gafst upp. Ef
t. d. 32.-Kf7 33. De7t Kg6 34.
Dxf8, hefur hvítur tvo menn fyrir
hrók, og hótar Be4f, ásamt máti.
S KAK 29