Skák


Skák - 15.02.1956, Qupperneq 19

Skák - 15.02.1956, Qupperneq 19
7. Bxc4 afi 8. 0—0 Rbd7 9. a4 Með þessum leik hyggst hvítur koma í veg fyrir b5. 9. — c5 10. De2 Dc7 11. Hdl bfi 12. b3 Bb7 13. Bb2 Rd5 14. Rc4 Hvítur vill forðast mannakaup. 14. — Rb4 15. Red2 Til greina kom Rg3. 15. — Hfd8 16. e4 Rf8 17. Rfl Rgfi 18. Hacl Bc6 Leikið til að undirbúa gagnsókn með b5. 19. Rg3 Rf4? Betra var Db7. 20. De3 b5 21. Bfl bxa4? Svart- ur fellur beint í gildru hvíts. En hann á erfitt um vik. Ef 21. - cxd4 þá Rxd4 og vinnur skiftamun. Ef til vill var Rg6 bezta vörnin. 22. d5! Rfxd5 Sennilega það bezta. Hvítur hótaði Be5, og vinn- ur Rf4. 23. exd5 Rxd5 24. De5 Dxe5 25. Rxe5 Be8 26. bxa4 f6? Meiri vörn veitti Bxa4. 27. Rd3 Bxa4 28. Hel e5 29. Rx c5 Bb5 30. Rf5 Bf8 31. Re6 Hdb8 32. Rxf8 Bxfl 33. Hxfl Hxb2 34. Re6 Kf7 35. Rc7 Rxc7 36. Hxc7f Ke6 37. Rxg7t Kd6 38. Hfcl a5 39. Rf5f Ke6 40. Re3 Ha6 41. H7c6f Hxc6 42. Hxc6f Kd7 43. Hxf6 Ilblt 44. Rfl a4 45. Ha6 Hal 46. g4 Kc7 47. Kg2 Kb7 48. Ha5 Kb6 49. Hxe5 a3 50. IIe8 Gefið. Skýringar eftir Inga R. Jóhannsson. Skák- skrifb te k u r fyrirliggjandi á afgreiðslu blaðsins. — Rúm fyrir 25 76 leikja skákir í hverri bók. .Verð kr. 8.00 pr. eintak. — Sendum gegn póstkröfu. S KÁK, Holtsgötu 31, Rvík. »<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><> SKAKUNNENDUR TAKIÐ EFTIR! Síðari hluta aprílmánaðar n.k. mun koma á markaðinn hin langþráða og stórmerka bók um Q | Alþjóðusvæöakeppninu í iiauíuborg 1955 ^ ó Bók þessi er ein úr flokki þeim, sem sænski stórmeistarinn 0 V G. STÁHLBERG hefur ritað um skákmót þau, er haldin eru ^ í sambandi við keppnina um heimsmeistaratignina. (} í þcssa væntanlegu bók rita 10 rússneskir stórmeistarar, þ. á. m. BOTVINNIK, BRONSTEIN og KERES, skýringar við 15 0 0 0 skákir. — Skákfræöilegt yfirlit er eftir hinn kunna belgiska 0 meistara O’KELLY, og gagnmerka grein um mótið ritar rúss- ^ neski stórmeistarinn KOTOV. Q 0 0 0 0 0 0 0 0 Þessa ágætu bók, sem kosta mun kr. 75.00, má panta hjá afgreiðslu blaðsins, en einnig mun hún verða fáanleg hjá nokkr- 0 um bókaverzlunum í Reykjavik. Aðrar nýútkomnar bækur, og væntanlegar á næstunni: „MODERN SPELÖPPNINGSTEORI I SCHACK‘‘ eftir G. Stáhlberg. — í þessari ágætu bók eru allar helztu nú- tímabyrjanir teknar til meðferðar og útskýrðar rækilega. — Bók þessi er tilvalin bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Verð, ób. kr. 75.00, ib. kr. 95.00. STÓRMEISTARAMÓTIÐ í ST. PÉTURSBORG 1914 Þessi stórmerka og velþekkta bók er nú fáanleg á sænsku, og kostar kr. 50.00. „STRATEGI OCH TAKTIK I SCHACK“ eftir Euwe Kr.. 35.00 Auk fiess getum við útvegað eftirtaldar eldri bækur í Stáhl- bergs-flokknum: SALTSJÖBADEN 1948 (lækkað verð) ...... Kr. 50.00 KANDIDATAMÓTIÐ í BUDAPEST 1950 (lækk. verð) — 50.00 BOTVINNIK—BRONSTEIN 1951 .............. — 40.00 SALTSJÖBADEN 1952 ..................... — 75.00 KANDIDATAMÓTIÐ í ZURICH 1953 og einvígið BOTVINNIK—SMYSLOV .................... — 75.00 Umboð fyrir SVERIGES SCHACKFÖRBUNDS FÖRLAG S K A K Holtsgötu 31 — Reykjavík. S kak 31

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.