Skák


Skák - 15.02.1956, Qupperneq 20

Skák - 15.02.1956, Qupperneq 20
Skák nr. 378. IlasliiigK 1954-55. Hvítt: Keres. Svart: Fuderer. Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 c5 6. dxc5 Da5 7. Bd3 Dxc5 8. Rf3 Rc6 9. De2 Bg4(!) Betra en hið venjulega á- framhald 9. - O—O 10. Be3 Dh5 11. h3 Rg4 12. Bd2 Rd4 13. Dfl Rxf3t 14. Dxf3 Bd4 15. Ke2! 10. Be3 Dh5 11. 0—0 Bxf3 12. Hxf3 Ekki 12. Dxf3, vegna Rg4. 12. — Rg4 Til greina kom Rd7. 13. Hh3 Rd4 14. Bxd4 Eða 14. Ddl, og áframhaldið gæti orðið: 14. - Rxe3 15. Dxh5 gxh5 16. Hxe3. 14. — Bxd4f 15. Kfl Rxh2t 16. Kel Dg4! 17. Dd2? Alvarlegur af- leikur hjá stórmeistara! Rétt var 17. Rb5 Bb6 18. Kdl Dxf4 19. g3 Dg4 20. Hxh2 Dxg3 21. Kc2. 17. — Dxh3! 18. gxh3 Rf3f 19. Ke2 Rxd2 20. Kxd2 Bxc3t 21. Kx c3 e5 22. Hfl Ke7 og hvítur gaf 1. œritf iiil ..koniltinrra". Nr. 13. l.-DÍ6t! 2. Rf3 (ef 2. Rf5, þá Re3!); 2. - Be3t 3. Kfl Dxf3t! og hvítur gafst upp. Ef 4. gxf3, þá Bh3 mát. Nr. 14. 1. Hxf7t! Kxf7 2. Bxg5 Kg7 3. c4! h6 4. Dc3t Kh7 5. Hfl Bxh3 6. Bf4! Gefið. Nr. 15. l.-Hflt! og hvítur gafst upp: 2. Bxfl Dxe4t 3. Bg2 Dblt Nr. 16. 1. Rf5! gxf5 (ef Rh5, þá 2. Re7t Kh8 3. Rxg6t); 2. exf5 e4 3. Bxe4 Re8 (ef Rd7, þá Hxd7! ásamt f6, og ef 3. - cxb2, þá Í6); 4. f6 Rxf6 5. Dg5t! Gefið. Nr. 17. 1. - Re3! 2. Bf3 h4 3. Bh2 h3 4. Rdl hxg2 5. Hel Hxh2! 6. Gefið. Nr. 18. 1. Hxg7!! Kxg7 2. Df6t Kg8 3. f3! Bxf3 4. Hf2! Dd8 5. Dxh6 f5 6. Hxf3! Kf7 7. Hg3 Dd5 8. Hg7t Ke8 9. Dg6t Kd8 10. Dg5t Kc8 11. De7 Gefið. SKÁKDÆMI Nr. 29. Wolfgang Pauly (Deutsche Schachzeitung 1907). Nr. 30. Dr. Géza Erdös, Vín (Schach-Echo 1955). Lausnir skákdæma í desember-heftinu. Nr. 27, 1. g4. Ef 1. - Kxh4, þá 2. Bf6 mát. Eða 1. - Kf4 2. g5 mát. Nr. 28, 1. Dg8. Ef - Ke7, þá 2. Dd8 mát. Ef 1. - Ke5 eða Ke6, þá 2. Dd5 mát. Ef 1. - Ke5, þá 2. De6 mát. A F INNLENDU (Framh. af bls. 26). og var Benóný Benediktsson efstur með 6 v. og líklegur til sigurs. — í næsta hefti mun mótsins verða nánar getið. Skák]>iii|£ Xorálontlinga. Skákþingi Norðlendinga er ný- lokið og hreppti Júlíus Bogason meistaratitii Norðlendinga. Friðrik Ólafsson tefldi með sem gestur og varð efstur með 8% v. •—■ Nánar verður greint frá þinginu í næsta hefti blaðsins. Leiðréttiugar. Nokkrar leiðinlegar prentvillur slæddust inn í meginhluta upp- lagsins af síðasta hefti. — í skák- inni Friðrik-Golombek vantar 31. leik hvíts, Bxc3. — í stöðumynd- inni i skák þeirra Ivkovs og Frið- riks á hvíta drottningin að standa á e4, en ekki d4. — í töflunni yfir skákþing ísafjarðar, 2. lína að of- an, er Guðbjarni sagður Guð- mundsson, en á að vera Þorvalds- son. —• Og að lokum: síðustu tvær línurnar undir lokum skákarinnar M VETTVANGI Stokkhólmur-Reykjavík, falli burt. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum, sem áttu ræt- ur sníar að rekja til mjög naums tíma við frágang blaðsins til prentunar. Skák nr. 379. Skák|iiu)g Xorðleiiilinga Akureyri 1956. Hvítt: Margeir Steingrímsson. Svart: Friðrik Ólafsson. Sikileyjar-vörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Rxc6 bxc6 8. e5 Da5 9. Bxf6 gxf6 10. exd6 De5f 11. Be2 Bxd6 12. Dd3 Hb8 13. 0-0-0 Ke7 14. g3 Hd8 15. De4? 15. — Dxc3! og hvítur gafst upp. IIolluniI. Stáhlberg sigraði í hinu árlega alþjóðaskákmóti í Beverwijk, sem haldið var dagana 5.—15. janúar s.l., hlaut 6% v. af 9; 2. H. Pilnik 6, 3.-4. Torán og Scafarelli 5%, 32 skák

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.