Skák - 15.04.1956, Page 8
leik hvíts er sá, aö riddarinn á b4
verður ekki hrakinn af reitnum.
10. — Be6 11. f4 Kb4 12. Khl
Hvers vegna ekki strax Hcl?
12. — Hc8 13. Hcl h6 14. fxe5
Hér ákveður hvítur að fara út í
chagstæð tafllok. Betra var 14.
Del, t. d. 14. - Bc4 15. Bxc4 Hxc4
16. Rd2 Hc8 17. fxe5 dxe5 18. Dg3
Dd6 19. Rf3 (ekki 19. Bxh6?,
vegna Rh5!) og staðan er nokkuð
jöfn. Eða 14.-Bg4 15. h3 Bxe2
16. Dxe2 með jöfnum möguleikum.
En svartur getur unnið peð með
því að leika 14. -<Rxc2 15. Hxc2
Bxb3 16. Hd2. En núna á hvítur
þægilega sóknarstöðu, hótar m. a.
fxe5 og Dg3.
14. — dxe5 15. Dxd8 Bxd8 16.
Rc5 Bb6! 17. Rxe6 Bxc3 18. Rxf8
Bxcl 19. Hxcl Kxf8 20. Kgl Hvít-
ur á nú tapaða stöðu. Hrókurinn
er bundinn við að valda c2, og e4-
peðið er slæmur veikleiki.
20. — IId8 21. Hdl Hd4! 22.
Bd3 Rg4!
23. Rb5 Re3 24. Hd2 Ef 22.
Rxd4, þá Rxdl og hvítur tapar
peði.
24. — Hd7 25. Ra3 Svartur hót-
aði Rc4.
25. — b6! Það getur komið sér
vel að hafa a-peðiö valdað. Ekki
er gott að leika strax 25. - Rxc2,
vegna 26. Rxc2 Hxd3 27. Hxd3
Rxd3 og staðan er ekki auöunnin.
26. He2 Rxd.3 27. Hxc3 Hvítur
gat ekki komizt hjá peðstapi.
27. — Rxb2 28. Hb3 Rxa4 29.
Rc4 f6! Taimanov teflir tafllokin
af fullkomnri nákvæmni.
30. Ha3 Hd4 31. Hxa4 b5 32.
Hxa5 bxc4 33. Kf2 Peðið á e4 er
er dauðadæmt.
33. — Hxe4 34. Hc5 Hér gat
hvítur eins vel gefizt upp.
34. — Kf7 35. Hc7f Kg6 36. gS
h5 37. c3 h4 38. Kf3 hxg3! 39.
hxg3 Ekki 39. Kxe4, vegna gxh2
og vinnur.
39. — f5 40. Hc8 Kf6 41. Hc6f
Kg5 42. Hd6 g6 43. Hd5 Hel 44.
Hc5 e4f 45. Kf2 Hcl 46. Hxc4
Kg4 og hvítur gafst upp.
Skýringar eftir Inga R. Jóhannsson.
Skák nr. 385.
Hvitt: Sveinn Kristinsson.
Svart: G. Ilivitsky.
Griinfelds-vörn.
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7
4. Bg2 0—0 5. 0—0 d5 6. c4 c6
7. Rc3 dxc4 8. Re5 Be6 9. e4 Rfd7
10. f4 Rxe5 11. fxe5 Dc8 12. Bg5
f6 13. exf6 exf6 14. Bf4 IId8 15.
h4 Rd7 16. Bd6 Rf8 17. Be7 Hd7
18. Bxf6 Bxf6 19. Hxf6 Dd8 20.
Df3 Hxd4 21. Kh2 De7 22. Hel
Rd7 23. e5 Rxf6 24. exf6 Dd7 25.
De3 He8 26. Bh3 Kf7 27. Re4 Bx
h3 28. Rg5t Kxf6 29. Rxh7t Kg7
30. Dxe8 Hd2í 31. Kgl Dxe8 Gefið.
Skák nr. 386.
Hvítt: Freysteinn Þorbergsson.
Svart: Jón Þorsteinsson.
Réti-byrjun.
1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. e3 dxe3
Vafasöm tilslökun á miðborðinu.
Betra er talið 3. - Rc6 eða 3. - c5.
4. fxe3 Rf6 5. Rc3 g6 6. d4 Bg7
7. Bd3 0—0 8. 0—0 c5 9. d5
Tvíeggjað. Reiturinn e5 verður nú
höfuðvígi og stökkpallur svarta
hersins. Betra virðist t. d. 9. Del
með hugsanlegu framhaldi: 9. - e6
10. b3 b6 11. Ba3 Rc6 12. Hdl De7
13. e4 Rg4 14. h3 Rh6 15. Re2 e5
16. d5 Rd4 17. Rexd4 exd4 18. e5
He8 19. Rxd4 og hvítur stendur
betur.
9. — Rbd7 10. h3 Vogun vinnur
og vogun tapar. Leikurinn veikir
kóngsstöðuna, en kemur í veg fyr-
ir Rf6-g4re5.
10. — Dc7 11. Del Re5 Skarp-
ara væri Il.-Rh5, með það fyrir
augum að leika honum til g3. —
Hvítur gæti ekki svarað með 12.
g4, vegna 12. - Rg3 13. Hf2 f5! og
svartur fengi sterka sókn.
12. Rxe5 Ekki 12. Rb5 Rxd3
13. Rxc7 Rxel 14. Rxa8? Rxf3t
15. Hxf3 Bf5 16. Rc7 a6 17. Bd2
Hc8 18. Ba5 Re4 19. g4 Bd7 20.
Hf4 Rd6 21. Hcl Be5 22. H4fl
Re4 og svartur nær að afrétta
bandingjann á c7.
12. — Dxe5 13. e4 a6 Öruggara
var 13. - Dd4f 14. De3 Rd7.
14. Be3 Rd7 15. Ra4 Dd6 16.
Hbl a5 Nauðsynlegt var að koma
í veg fyrir 17. b4
17. Rc3 b6 18. b3 Be5 Til greina
kom 18. - Re5 19. Bc2 Bd7.
19. Rb5 Db8 20. Dh4 f6 Betra
en 20.-Bf6 21. Hxf6! og hvítur
fær sterka sókn fyrir skiptamun-
inn.
21. Be2 Hf7 22. Bg4 Rf8 22. - h5
strandar á 23. Be6 Bg3 24. Bxf7t
Kxf7 25. Dg5, eða 24. - Kf8 25.
Bf4.
23. Bxc8 Dxc8 24. Dg4! Hvítur
hefur nú búið sig undir hagstætt
endatafl, með því að skipta upp
sínum slæma biskup fyrir betri
biskup svarts, og býður nú drottn-
ingakaup, þótt þau skapi honum
veilu á g4, þar eð þau koma einn-
ig i veg fyrir hina fyrirhuguðu
kóngssókn svarts.
24. — Dxg4 25. hxg4 Rd7 Önn-
ur leið var 25. - g5, ásamt Rg6
26. g5 fxg5 Einnig hér kom 26. -
Haf8 sterklega til greina.
27. Hxf7 Kxf7 28. Hflf Ke8
29. Bxg5 a4 Þessi leikur, sem er
ágætur frá „strategisku“ sjónar-
miði, strandar algjörlega á hinu
tæknilega svari hvíts.
30. Bf4 Bxf4 31. Hxf4 Kd8 Eða
31. - Ha5 32. Rc7t Kd8 33. Re6t
Ke8 34. Rg7t Kd8 35. Hf7 axb3
36. axb3 Ha3 37. Re6t Ke8 38.
Hxh7 Hxb3 39. Hh8t Kf7 40. Hd8
og vinnur.
32. Hf7 axb3 33. Hxh7! Rf8 Eða
33.-Rf6 34. Hh8t Re8 35. axb3.
34. Hh8 Ke8 35. axb3 Ha2 36.
e5 Half 37. Kf2 Kf7 38. e6t Kg7
39. d6! Stytzta vinningsleiðin.
39. — Ha2f Ef 39. - Kxh8, þá
40. dxe7 Ha8 41. Rc7 Hb8 42. ex
f8t Hxf8t 43. Kg3 og vinnur.
40. Kgl Half 41. Kh2 Kxh8
42. dxe7 Ha8 43. Rc7 Gefið.
Skýringar eftir Freystein Þorbergsson.
3B SKÁK