Skák


Skák - 15.04.1956, Qupperneq 18

Skák - 15.04.1956, Qupperneq 18
FRAMHALD AF BLS. 43. og í skákinni Geller—D. Byrne féllu leikar svo: 10. Kbl? Hc8 11. g4 Da5 12. Rxe6 fxe6 13. Bc4 Rd8! 14. Be2 Rd7 15. Bd4 Re5 16. f4 Rdc6 17. Bxe5! og staðan er flók- in og erfið. Aðrar leiðir eru t. d. í skákinni Ivkov—Kupper, Opatija 1953: 9.-Rxd4 10. Bxd4 Da5 11. Kbl e5 12. Be3 Be6 13. Be2! Hfc8 14. a3! (ekki 14. g4, vegna Hxc3), 14. - Re8 15. g4 a6 16. Rd5 Dxd2 17. Hxd2 Bxd5 18. Hxd5 Hc6 19. Hhdl Bf8 20. c4 Rc7 21. H5d3 Re6 22. Hb3 Hc7 23. Hb6 og hvít- ur jók forskotið þar til að það réði úrslitum. 10. Rxe6! fxe6 11. Bh6! Það getur verið gott að losa sig við Bg7, því að hann er sterkasti varn- armaður svarts. 11. — Da5 12. Bc4 Kd8 13. g4 Hc8 14. Bb3(?) Ónákvæmni, sem hefði getað orðið hvítum þung í skauti, sbr. skýringu við næsta leik. 14. — Rd7 (?) Við fyrstu sýn virðist 14. - Hxc3 vera deyðandi fyrir hvitan, því ef 15. bxc3, þá Rxe4! 16. fxe4 Bxc3 17. Dxc3 Dxc3 18. Bxf8 Kxf8 og svartur vinnur. En hvítur á millileik: 15. Bxg7! og vinnur. Svartur verður því að drepa á h6 áður en hann fórnar á c3, t. d. 14. - Bxh6 15. Dxh6 Hxc3! ? 16. bxc3 Dxc3 og svartur hefur feikilega mikið spil fyrir skiptamuninn. 15. Bxg7 Kxg7 16. f4 Rc5 17. Kbl Leikið til þess að geta svarað Rxb3 með cxb3. 17. _ Db4 18. De3 Rxb3 19. cxb3 Dc5 20. Dd2! Drottningakaup hefðu auðveldað svörtum vörnina. 20. — Db4 (?) Hér gat svartur leikið 20. - Rf7, t. d. 21. h4 h6 22. h5 g5 og svartur virðist standa af sér óveðrið. 21. h4 d5 SKÁKDÆMI Nr. 31. A. Hildebrand, Svíþjóð. (Frumrit, tileinkað minningu (Guðjóns M. Sigurðssonar) Hvítur mátar í 3. leik. Nr. 32. Magnús Þorsteinsson, Höfn, Borgarfirði, N.-Múlasýslu. (Frumrit). Hvítur mátar í 2. leik. Lausnir skákdæma í febrúar-heftinu. Nr. 29: 1. Bc8 Kd5 2. Bd7 Kd4 3. Bd6 Kd5 4. Hd3 mát — Ef 2. - Ke5 þá 3. Bc5 Kd5 4. Hf5 mát — Ef 1. - Ke5, þá 2. Hd3 Kf4 3. Kg7 Ke5 4. Bd6 mát. — Nr. 30: 1. Rc3 Hxh4 2. Re2t Kg5 3. Be3t Kh5 4. Rxg3 mát. Ef 1. -Hel, þá 2. Bb6 g5 3. h5. hefur ekki reiknað með, þegar hann lék 20. - Db4. 22. — Dxb3 Svartur á ekkert betra. 23. h5 Öruggara var 23. exd5. 23. — Rc6? Eftir þennan leik á svartur enga vörn. Mun sterkara var 23.-Hxc3! 24. Dxc3t Dxc3 25. bxc3 Hxf4 26. exd5 exd5 27. Hxd5 (27. Hd4 nægir varla) 27. - Rc6 og hvítur verður að ráða yfir mik- illi tækni, ef honum á að takast að vinna. 24. hxg6 hxg6 25. f5 Hh8 Svart- ur á enga vörn. 25. Dg5 og svartur gafst upp. Skýringar eftir Inga R. Jóhannsson. Lærið a<> „kombinera”. Nr. 19: 1. Hxf6! H7xc4 (Ef 1. - Hxh4, þá 2. Hf8t Kh7 3. Bd3t g6 4. Hh8 mát) — 2. Hxh6t Kg8 3. Hh8t Kf7 4. Dh5t Ke7 5. Dg5t Gefið. Nr. 20: 1. e5! Dxc7 (Ef 1.-Hxe7 þá 2. dxe7 Bd7 3. Hxd7 Rxd7 4. e8Dt) — 2. dxc7 Hxe7 3. exf6 Hx c7 4. Hd8t! Bf8 5. Hbdl Bd7 6. Hxd7 Hxd7 7. Hxd7 og hv. vann. Nr. 21: 1. — Hxb3! 2. axb3 a2 3. Kg2 (Ef 3. Ha4, þá c2!) — 3. - c2! 4. Hxc2!? (Ef nú 40. - alD, þá Hc8t og mátar) 4. - Bb2!! og hvítur gafst upp. Nr. 22: 1. Rf6t!! gxf6 2. Dg3t Kh8 3. exf6 Bxf6 4. Re5! Bxe5 5. Bxe5t f6 6. Hxf6! og svartur gafst upp. Ef 6. - Hxf6, þá 7. Hfl. Nr. 23: 1. -Rf3t!! 2. gxf3 Bxf3t 3. Bg3 Dxg3t! 4. hxg3 Hxg3t 5. Kh2 Bxf2! 6. Bh3 Hxh3t! 7. Kxh3 Hh8 mát. Nr. 24: 1. - Rxf4!! 2. gxf4 Dg7t 3. Khl (Ef 2. Kf2, þá Hxf4t 4. Ke3 Dg5!) 3. - Hxf4 4. Hxf4 Hx h2t! (Ekki 4. - Bxf4? 5. Df2 Hx h2t 6. Dxh2, vegna hótunarinnar a6) 5. Kxh2 Bxf4t 6. Khl Dh6t og hvítur gafst upp. Tékkóslóvakía. Eins og kunnugt er urðu þeir Ilivitsky og Pachman jafnir í 10. sæti í svæðakeppninni í Gauta- borg. Urðu þeir því að heyja ein- vígi um hvor hljóta skyldi réttinn á 1. varasæti í Kandidatamótinu, sem hófst 27. marz s.l. — Tefldu þeir sex skákir, og sigraði Ilivit- sky, hlaut 3% gegn 2!/2. 4B S KÁK

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.