Skák - 15.04.1956, Qupperneq 9
Skák nr. 387.
Hvítt: Jón Þorstcinsson.
Svart: Benóný Bencdiktsson.
Nimzoindversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4
4. e3 b6 5. RgeZ Bb7 6. a3 Be7
7. Rg3 a5 8. f3 d5 9. cxd5 Rxd5
10. Bd3 Rd7 11. O—O Bd6 12.
Rgc4 Rxc3 13. Rxd6 j- cxd6 14. bxc3
d5 15. a4 0—0 16. Ba3 He8 17.
Db3 Ba6 18. Bxa6 Hxa6 19. c4
dxc4 20. Dxc4 Ha8 21. Hacl Rf6
22. Db3 Rd5 23. Hc2 Dg5 24. Bcl
Df6 25. Bd2 h5 26. Hfcl h4 27. h3
Had8 28. Khl e5 29. c4 Rf4 30.
B.xf4 Dxf4 31. d5 Hd6 32. Hc6
Hg6 33. Hdl Ilg3 34. d6 Kh7 35.
d7 IId8 36. Dc2 Hxf3 37. gxf3
Dxf3f 38. Kgl De3f 39. Df2 Dg5t
40. Kh2 Gefið.
Skák nr. 388.
Hvítt: Ilivitsky.
Svart: Jón Þorsteinsson.
Slavnesk vörn.
1. c4 Rf6 2. Rf3 c6 3. e3 d5
4. Rc3 e6 5. d4 Be7 6. Bd3 0—0
7. 0—0 dxc4 8. Bxc4 c5 9. De2
cxd4 10. Hdl Rc6 11. exd4 Da5
12. Bf4 Rd5 13. Rxd5 exd5 14.
Bb5 Bf6 15. Bxc6 bxc6 16. Be5
Bxe5 17. Rxe5 c5 18. Rc6 Da4
19. Re7t Kh8 20. dxc5 Bb7 21.
Rxd5 Hfc8 22. Re3 f5 23. Dc4 Dc6
24. IId6 Dc7 25. Hadl f4 26. Rd5
Bxd5 27. Dxd5 f3 28. Dxf3 Da5
29. b4 Dxa2 30. Dxa8 Hxa8 31.
Hd8t Gefið.
Skák nr. 389.
Hvítt: Freysteinn Þorbcrgsson.
Svart: Gunnar Gunnarsson.
Þegið drottningarbragð.
I. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 a6
4. e3 e6 5. Bxc4 Rf6 6. 0—0 c5
7. De2 b5 8. Bb3 Bb7 9. Hdl Dc7
10. a4 Rbd7! Svartur fórnar peði
fyrir sóknarmöguleika, sem byggj-
ast á veikingu hvitu kóngsstöð-
unnar, eins og síðar kemur í ijós.
II. axb5 axb5 12. Hxa8 Bxa8
13. Dxb5 Bxf3 14. gxf3 cxd4 15.
Ba4 Ef 15. exd4, þá 15. - Bd6 16.
h3 O—O og svartur hefur betri
stöðu.
15. — Bd6 16. Dc6 Db8 17. Hxd4
Ke7! Sterkur leikur, sem hótar
bæði Hc8 og Re5.
18. Db5 Hc8! 19. Rc3 Da8 Upp-
skipti á drottningum myndu vera
hvitum í hag.
20. e4 Betra var 20. f4, en hvít-
ur vill loka skálínunni hl-a8 og
koma drottningarbiskup sínum í
leikinn.
20. — Hc5 21. De2 Db8 22. f4?
Byrjunin á leikfléttu, sem svartur
svarar einungis með annai'i. Betra
var hér 22. h3 Hh5 23. Kg2 og
svartur hefur nokkra sóknarmögu-
leika.
22. — Bxf4 23. Bxf4 Dxf4
24. Bxd7
24. — Rg4!! Hvítur hefur von-
ast eftir 24. - Rxd7 25. Rd5t! exd5
26. exdðt og vinnur drottninguna.
Nú hótar svartur máti, sem hvítur
virðist auðveldlega geta komið í
veg fyrir, en svartur á þýðingar-
mikinn milliieik.
25. f3 Re5! Hótar að skáka Hd4
af, og því hefur hvítur ekki tima
til að bjarga Bd7.
26. Hdl? Hvítur var hér í tíma-
hraki og á því erfitt um vik. Bezt
virðist 26. Kg2 Rxf3! 27. Dxf3
Hg5t 28. Kf2 Dxh2t 29. Ke3 Hg3.
Hvitur kemur til með að hafa 3
menn fyrir drottningu sína, en
fripeð svarts á kóngsvæng gefa
honum töluverða vinningsmögu-
leika, þrátt fyrir liðsmuninn.
26. — Rxf3f 27. Khl Hh5! Við
þessum leik á hvítur ekkert svar.
Hann nær aðeins að skáka nokkr-
um sinnum.
28. Rd5f exd5 29. exd5f He5
Ekki 29. - Kxd7, vegna 30. Db5t
Kd8 (ekki Ke7 eða c7, vegna d6t
og vinnur) 31. Da5t og þráskákar.
30. Df2 Kxd7 31. Da7f Ke8 32.
Db8r Ke7 33. Dc7f Kf6 34. I)d6f
Kg5 og hvítur gafst upp.
Skýringar eftir Gunnar Gunnursson.
Skák nr. 390.
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Taimanov.
Kóngsindversk vörn.
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7
4. 0—0 0—0 5. c4 d6 6. d4 Rc6
7. Rc3 Bg4 8. Be3 Bg4 8. Be3 Dd7
9. Dc2 Bh3 10. Hfdl Bxg2 11.
Kxg2 a6 12. b3 b5 13. d5 Ra5 14.
Dd3 bxc4 15. bxc4 c5 16. Habl
Hfb8 17. h3 I4b4 18. Rd2 Hab8
19. Hdcl Re8 20. HxH HxH 21. a3
Hb2 22. Hc2 Hb6 23. f4 Rb3 24.
Rf3 Ra5 25. Bcl Rc7 26. e4 e6
27. g4 exd5 28. exd5 f5 29. Kg3
Hb3 30. Rd2 Hb8 31. Rdl De8
32. De3 Da4 33. Dd3 Rb3 34. Rc3
RxR 35. HxR Hb3 36. De2 Bd4
37. Hd3 Hbl 38. Bd2 De8 39. Df3
De4 40. Rc2 Bg7 41. DxD fxD 42.
IIc3 Hb2 43. Ba5 Rxd5 44. cxd5
HxR 45. Hxe4 Ha2 46. Ha4 c4
47. Bb4 c3 48. Bxd6 Hd2 49. Be5
Hxd5 50. Hc4 Hd3t 51. Kg2 BxB
52. fxB Kf7 53. Hc6 a5 54. g5 Ke7
55. e6 c2 56. a4 Hd4 57. Hxc2
Kxe6 58. Hc7 Hd7 59. IIc6t Ke5
60. Ha6 Kf4 61. Hxa5 Hd2t 62.
Kfl Hh2 63. Hb5 Hxh3 64. a5 Hh2
65. a6 Ha2 66. Hb7 Hxa6 67. Hxh7
Halt 68. Kg2 Ha2t 69. Kh3 Hal
70. IIb7 Ha3t 71. Kh4 Jafntefli.
Skák nr. 391.
Hvítt: M. Taimanov.
Svart: Benóný Benediktsson.
Nimzoindversk vörn.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 Bb4
4. e3 b6 5. Rgc2 Bb7 6. a3 Bxc3t
7. Rxc3 a5 8. Bd3 d5 9. 0—0
Rbd7 10. b3 0—0 11. Bb2 He8
12. Hcl e5 13. Rxd5 Rxd5 14. cxd5
e4 15. Bb5 Bxd5 16. Dc2 c6 17.
Bc4 Rf6 18. Bxd5 cxd5 19. a4 h5
20. Ba3 Hc8 21. Dc2 Dd7 22. Da6
De6 23. h3 Kli7 24. Db7 g5 25.
Hxc8 Ilxc8 26. Be7 Dc6 27. Da6
Kg6 28. f3 Rg8 29. Ba3 Ha8 30.
De2 Rf6 31. f4 g4 32. Be7 Kf5
33. Bxf6 Dxf6 34. Hcl De6 35. Df2
Df6 36. Hc7 Hg8 37. Dg3 h4 38.
hxg4t Hxg4 39. Dh3 Dc6 40. Hb7
Kf6 41. Kh2 Kg7 42. Hxb6 Df5
43. Hb5 Dh5 44. Hxd5 f5 45. Hc5
Kg6 46. Hc6j- Kg7 47. Hc7t Kg6
Jafntefli.
S KAK 3 9