Skák - 15.04.1956, Blaðsíða 13
Dd3? Til þessa leiks á hvítur alla
sína ógæfu að rekja. Betra var
fyrst 13. O—O, en svartur hefur
samt sem áöur fullnægjandi mót-
spil eftir 13.-O—O 14. Dd3 f6!
Ef 15. Dh3, þá Bg5 16. f4(?) Bh6
og hvítur stendur uppi með gnægð
áf veikleikum í peðastöðu sinni.
13. — Kxe5! 14. dxe5 14. Dh3
dugði skammt, vegna 14. - Rg6.
14. — Dxf2f 15. Kdl Ba4]- 16.
Kcl Bg5t Biskuparnir eru meira
virði en svarta drottningin.
17. Rd2 Hc8t 18. Bc3 Hvítur gat
eins vel gefizt upp.
18. — d4 19. Hfl Hxc3t 20.
Dxc3 Dxflt 21. Bxfl dxc3 og hvít-
ur gafst upp.
Skýringar eftir Inga R. Jóhannsson.
Skák nr. 395.
Skákþing Reykjavíkur
Hvítt: Jón Einarsson.
Svart: Jón Pálsson.
Sikileyjar-vörn.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. f3 Einn-
ig er hægt að leika 6. f4, en síðasti
leikur hvíts hefur átt mestu fyigi
að fagna í seinni tíð, og hafa
rússnesku stórmeistararnir gengið
fram fyrir skjöldu í því að rann-
saka hann.
6. — Bg7 7. Be3 0—0 8. Dd2
Rc6 9. O—O—O Hvítur hefur nú
útbúið hernaðaráætlun sína, en
hún er sú, að sækja á svörtu
kóngsstöðuna með g4, h4 og h5,
og þannig að opna hróknum á hl
línu. Þessi sókn getur orðið mjög
hættuleg, ef svartur lætur hana
afskiptalausa. Hann reynir því að
sporna við henni meö gagnsókn á
drottningarvæng.
9. — Be6 Þetta er eitt af nýj-
ustu vopnum svarts í þessari vörn,
(Pramhald á bls. 48).
£œtað „kctnbinera"
Nr. 19.
Uhlmann—Nielsen
(Þýzkaland 1955).
Hvítur leikur og vinnur.
Nr. 22.
Alexander—Szabó
(Hilversum 1947).
Hvítur leikur og vinnur.
Nr. 20.
Bent Larsen—Durasevic
(Zagreb 1955).
Nr. 23.
Showalter—Gossip
(New York 1889).
Hvítur leikur og vinnur.
Svartur leikur og vinnur.
Nr. 21.
Plohr—Tolush
(Moskva 1946).
Nr. 24.
Panov—Ivaschin
(Sovétríkin 1949).
Svartur leikur og vinnur.
Svartur leikur og vinnur.
(Lausnir á bls. 48).
S KÁK 43